Mál númer 202502333
- 23. maí 2025
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #631
Lögð eru fram til kynningar og afgreiðslu breytt mæli- og lóðarblöð fyrir Úugata 1 og 2-4, til samræmis umræður og afgreiðslur breytta stærð Úugötu 2-4 á 617. fundi skipulagsnefndar og samþykkt á 1668. bæjarráðs Mosfellsbæjar vegna breytinga lóðar að Úugötu 1. Breyting hefur áhrif á umræddar lóðir og aðliggjandi bæjarland.
Frestað vegna tímaskorts