Mál númer 202501328
- 15. janúar 2025
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #439
Kynningar frá fulltrúum MMS - Miðstöð menntunar og skólaþjónustu.
Fræðslunefnd þakkar gestum frá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu fyrir góða og áhugaverða kynningu á starfsemi stofnunarinnar og einstökum verkefnum hennar. Ennfremur fyrir uppbyggilegt samtal um skólaþróun. Miklar vonir eru bundnar við að þjónusta stofnunarinnar við skólasamfélagið verði til þess að efla starfsemi þess og samkeppnishæfni til framtíðar.