15. janúar 2025 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) formaður
- Hrafnhildur Gísladóttir (HG) varaformaður
- Elín Árnadóttir (EÁ) aðalmaður
- Elín María Jónsdóttir (EMJ) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) áheyrnarfulltrúi
- Hlín Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Viktoría Unnur Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Helga Jóhannesdóttir áheyrnarfulltrúi
- Jóna Benediktsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
- Sigríður Vilborgar Magnúsdóttir vara áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir sviðsstjóri fræðslu- og frístundasviðs
- Þrúður Hjelm fræðslu- og frístundasvið
- Ólöf Kristín Sívertsen sviðsstjóri fræðslu- og frístundasviðs
Fundargerð ritaði
Gunnhildur Sæmundsdóttir ráðgjafi á fræðslu- og frístundasviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kynning á starfsemi Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu202501328
Kynningar frá fulltrúum MMS - Miðstöð menntunar og skólaþjónustu.
Fræðslunefnd þakkar gestum frá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu fyrir góða og áhugaverða kynningu á starfsemi stofnunarinnar og einstökum verkefnum hennar. Ennfremur fyrir uppbyggilegt samtal um skólaþróun. Miklar vonir eru bundnar við að þjónusta stofnunarinnar við skólasamfélagið verði til þess að efla starfsemi þess og samkeppnishæfni til framtíðar.
Gestir
- Ásta Steina Jónsdóttir deildarstjóri í Lágafellsskóla og Þórhildur Elvarsdóttir skólastjóri í Kvíslarskóla
- Fulltrúar frá MMS. Þórdís Jóna Sigurðardóttir, Freyja Birgisdóttir, Páll Ásgeir Torfason, Bergdís Wilson og Katrín Friðriksdóttir
2. Boðað verkfall i leikskólanum Höfðabergi202411729
Lagt fram til upplýsinga.
Sviðsstjóri fræðslu- og frístundarsviðs upplýsti um boðað verkfall á leikskólanum Höfðabergi og viðbrögð við því.