Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. janúar 2025 kl. 17:00,
utan bæjarskrifstofu


Fundinn sátu

  • Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
  • Gerður Pálsdóttir (GP) vara áheyrnarfulltrúi
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) varaformaður
  • Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslu- og frístundasvið
  • Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
  • Guðjón Svansson leiðtogi í íþrótta- og lýðheilsumála

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heim­sókn ÍTM í fé­lags­mið­stöð­ina Ból­ið202501202

    Heimsókn ÍTM í félagsmiðstöðina Bólið. Nefndin hittist í Bólinu, Varmá kl. 17.00

    Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar for­stöðu­konu Bóls­ins fyr­ir kynn­ingu á starf­semi Bóls­ins.

    Gestir
    • Guðrún Helgadóttir, forstöðukonu Bólsins
    • 2. Sjálf­boða­liði árs­ins 2024202501310

      Kosning vegna sjálfboðaliða ársins. Umræður og kosning nefndarinnar. Valið verður kynnt í Hlégarði 9. janúar 2025 um leið og val á íþróttafólki ársins.

      • 3. Funda­da­gatal 2025202411328

        Fundadagatal 2025

        Funda­da­gatal íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 2025 sam­þykkt.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:02