7. janúar 2025 kl. 17:00,
utan bæjarskrifstofu
Fundinn sátu
- Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
- Gerður Pálsdóttir (GP) vara áheyrnarfulltrúi
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) varaformaður
- Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslu- og frístundasvið
- Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
- Guðjón Svansson leiðtogi í íþrótta- og lýðheilsumála
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Heimsókn ÍTM í félagsmiðstöðina Bólið202501202
Heimsókn ÍTM í félagsmiðstöðina Bólið. Nefndin hittist í Bólinu, Varmá kl. 17.00
Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar forstöðukonu Bólsins fyrir kynningu á starfsemi Bólsins.
Gestir
- Guðrún Helgadóttir, forstöðukonu Bólsins
2. Sjálfboðaliði ársins 2024202501310
Kosning vegna sjálfboðaliða ársins. Umræður og kosning nefndarinnar. Valið verður kynnt í Hlégarði 9. janúar 2025 um leið og val á íþróttafólki ársins.
3. Fundadagatal 2025202411328
Fundadagatal 2025
Fundadagatal íþrótta- og tómstundanefndar 2025 samþykkt.