Mál númer 202412143
- 9. janúar 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1652
Erindi frá innviðaráðuneyti varðandi skólaþjónustu við börn sem eru með lögheimili í Grindavík en sækja leik- og grunnskóla utan sveitarfélagsins.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að ganga frá samningi á þeim grundvelli sem lýst er í erindi ráðuneytisins.