Mál númer 202411617
- 4. desember 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #862
Tillaga að hönnun og fyrsta áfanga félagsaðstöðu fyrir Aftureldingu í Varmá.
Afgreiðsla 1649. fundar bæjarráðs samþykkt á 862. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 28. nóvember 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1649
Tillaga að hönnun og fyrsta áfanga félagsaðstöðu fyrir Aftureldingu í Varmá.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að heimila undirbúning hönnunar og framkvæmda fyrsta áfanga félagsaðstöðu að Varmá í samræmi við fyrirliggjandi tillögu og vísar tillögunni til síðari umræðu fjárhagsáætlunar í bæjarstjórn.