Mál númer 202411185
- 4. desember 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #862
Nýr stofnsamningur fyrir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lagður fram til staðfestingar í bæjarráði.
Afgreiðsla 1648. fundar bæjarráðs samþykkt á 862. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 21. nóvember 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1648
Nýr stofnsamningur fyrir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lagður fram til staðfestingar í bæjarráði.
Bæjarráð staðfestir með fimm atkvæðum nýjan stofnsamning SHS sem er fyrirliggjandi.