Mál númer 202411104
- 4. desember 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #862
Upplýsingar um orsakir truflana á rafmagni í Mosfellsbæ og aðgerðir sem tryggja munu betra rafmagnsöryggi.
Afgreiðsla 1648. fundar bæjarráðs samþykkt á 862. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 21. nóvember 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1648
Upplýsingar um orsakir truflana á rafmagni í Mosfellsbæ og aðgerðir sem tryggja munu betra rafmagnsöryggi.
Pétur Krogh Ólafsson, Helgi Guðjónsson og Rafn Camillusson
fulltrúar Veitna mættu til fundarins og fóru yfir atvik sem átt hafa sér stað sl. mánuði sem valdið hafa truflunum á rafmagni og hvað aðgerða gripið hafi verið til.