Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202410403

  • 6. nóvember 2024

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #860

    Sam­tal bæj­ar­stjóra við ung­mennaráð um vel­ferð barna í Mos­fells­bæ

    Af­greiðsla 72. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 860. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 26. september 2024

      Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar #72

      Sam­tal bæj­ar­stjóra við ung­mennaráð um vel­ferð barna í Mos­fells­bæ

      Á fund ung­menna­ráðs mættu þær Regína Ás­vals­dótt­ir og Ólafía Dögg Ás­geirs­dótt­ir. Regína sagði frá fund­um sem að haldn­ir voru fyr­ir for­eldra ung­menna í Mos­fells­bæ og kynnti fyr­ir þeim nið­ur­stöð­ur þeirra funda.

      Ung­mennaráð fékk einn­ig að svara sömu spurn­ing­um og for­eldr­ar þeirra svör­uðu á fund­un­um. Spurn­ing­arn­ar voru "Hvað geta for­eldr­ar gert til að styðja við vellíð­an og ör­yggi barn­anna okk­ar? og hvern­ig get­ur Mos­fells­bær stutt bet­ur við ung­menni og for­eldra?" Með­fylgj­andi eru þeirra svör.

      Ung­mennaráð þakk­ar kær­lega fyr­ir heim­sókn­ina og gott sam­tal.