Mál númer 202410255
- 28. október 2024
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #534
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga innra skipulags og útfærslu brunavarna samkomuhúss á lóðinni Háholt nr. 2 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.