Mál númer 202409601
- 23. október 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #859
Borist hefur erindi frá HOA ráðgjöf ehf., f.h. Agnesar Ágústsdóttur landeiganda að Lerkibyggð 10, dags. 29.09.2024, með ósk efnislega meðferð deiliskipulags sem áður var samþykkt í bæjarstjórn Mosfellsbæjar, þann 23.09.2009. Markmið tillögunnar er að skipta landinu upp í þrjár lóðir með tveimur nýjum byggingarreitum nýrra íbúðarhúsa, í samræmi við gögn.
Afgreiðsla 1617. fundar skipualgsnefndar samþykkt á 859. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 9. október 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #858
Borist hefur erindi frá HOA ráðgjöf ehf., f.h. Agnesar Ágústsdóttur landeiganda að Lerkibyggð 10, dags. 29.09.2024, með ósk efnislega meðferð deiliskipulags sem áður var samþykkt í bæjarstjórn Mosfellsbæjar, þann 23.09.2009. Markmið tillögunnar er að skipta landinu upp í þrjár lóðir með tveimur nýjum byggingarreitum nýrra íbúðarhúsa, í samræmi við gögn.
Afgreiðsla 617. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 858. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
- 4. október 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #617
Borist hefur erindi frá HOA ráðgjöf ehf., f.h. Agnesar Ágústsdóttur landeiganda að Lerkibyggð 10, dags. 29.09.2024, með ósk efnislega meðferð deiliskipulags sem áður var samþykkt í bæjarstjórn Mosfellsbæjar, þann 23.09.2009. Markmið tillögunnar er að skipta landinu upp í þrjár lóðir með tveimur nýjum byggingarreitum nýrra íbúðarhúsa, í samræmi við gögn.
Skipulagsnefnd samþykkir með fimm atkvæðum að vísa málinu til bæjarlögmanns vegna efnis samninga um uppbyggingu í samræmi við bókun skipulags- og byggingarnefndar, þann 15.09.2009. Skipulagsnefnd óskar eftir minnisblaði skipulagsfulltrúa og bæjarlögmanns áður en deiliskipulagstillagan fer að nýju í kynningarferli, samanber skipulagslög nr. 123/2010.