Mál númer 202409583
- 23. október 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #859
Upphaf skólaárs í leikskólum og frístund lagt fram til upplýsinga
Afgreiðsla 436. fundar fræðslunefndar samþykkt á 859. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 9. október 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #858
Upphaf skólaárs í leikskólum og frístund lagt fram til upplýsinga
Afgreiðsla 436. fundar fræðslunefndar samþykkt á 858. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 2. október 2024
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #436
Upphaf skólaárs í leikskólum og frístund lagt fram til upplýsinga
Það er stöðug áskorun að manna stöður í leikskólum og á frístundaheimilum. Verkefnið hefur gengið mun betur þetta haust en á fyrra ári. Fræðslunefnd bindur vonir við að áfram verði fjölgun fagfólks í leikskólum bæjarins og að endurmenntunaráherslur sem samþykktar voru í vor stuðli að því. Búið er að taka á móti öllum nýjum leikskólabörnum og aðlögun þeirra lokið. Búið er að koma til móts við umsóknir um pláss á frístundaheimilum bæjarins.