Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. ágúst 2024 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
  • Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
  • Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) varaformaður
  • Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslu- og frístundasvið
  • Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
  • Guðjón Svansson leiðtogi í íþrótta- og lýðheilsumála

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstunda- og forvarnarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Íþrótta­vika Evr­ópu 2024202405442

    Kynning á íþróttaviku Evrópu 2024 og þátttöku Mosfellsbæjar í verkefninu með styrk frá ÍSÍ.

    Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar fyr­ir kynn­ingu á dagskrá íþrótta­vik­unn­ar í Mos­fells­bæ og fagn­ar þeim áhersl­um sem þar eru lagð­ar á nátt­úruí­þrótt­ir, hreyf­ingu, heilsu­efl­andi fyr­ir­lestr­ara og við­burði.

    • 2. Þátttaka Mos­fells­bæj­ar í verk­efn­inu Fót­bolti fyr­ir alla202408173

      Þátttaka Mosfellsbæjar í verkefninu Fótbolti fyrir alla sem samþykkt var af bæjarráði.

      Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar fyr­ir kynn­ingu á verk­efn­inu Fót­bolti fyr­ir alla og fagn­ar þát­töku Mos­fells­bæj­ar í þessu frá­bæra verk­efni.

      • 3. Árs­skýrsla Mos­fells­bæj­ar 2023202406655

        Kynning á ársskýrslu Mosfellsbæjar 2023 á verkefnasviði menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs.

        Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar fyr­ir kynn­ingu á árs­skýrslu Mos­fells­bæj­ar og legg­ur áherslu á að áfram verði unn­ið að öfl­un og miðlun upp­lýs­inga á sviði menn­ing­ar-, íþrótta- og lýð­heilsu í Mos­fells­bæ.

        • 4. Starfs­áætlun íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 2022-2026202208443

          Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2022-2026 - drög til umræðu

          Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar fyr­ir kynn­ingu á stöðu fram­kvæmd­ar á verk­efn­um starfs­áætl­un­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 2022 til 2026 og fagn­ar þeim fram­gangi sem náðst hef­ur.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00