Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202311389

  • 6. desember 2023

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #840

    Er­indi frá Frjálsí­þrótta­sam­bandi Ís­lands þar sem skorað er á bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar að standa vörð um inn­viði fyr­ir frjálsí­þrótt­ast­arf í Mos­fells­bæ og þann­ig um leið fjöl­breytt íþróttalíf til fram­tíð­ar.

    Af­greiðsla 1603. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 840. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 23. nóvember 2023

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1603

      Er­indi frá Frjálsí­þrótta­sam­bandi Ís­lands þar sem skorað er á bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar að standa vörð um inn­viði fyr­ir frjálsí­þrótt­ast­arf í Mos­fells­bæ og þann­ig um leið fjöl­breytt íþróttalíf til fram­tíð­ar.

      Er­indi Frjálsí­þrótta­sam­bands Ís­lands varð­andi inn­viði fyr­ir frjálsí­þrótt­ast­arf lagt fram og rætt.

      ***
      Bók­un B, C og S lista:
      Meiri­hluti bæj­ar­ráðs tek­ur und­ir með Frjálsí­þrótta­sam­band­inu um að að­staða fyr­ir ið­k­end­ur frjálsra íþrótta þurfi að vera fyr­ir hendi. Eft­ir tals­verða vinnu og sam­töl við hag­að­ila var tekin sú ákvörð­un að að­skilja vell­ina enda ljóst að ákvörð­un um að leggja gervi­gras á fót­bolta­völl­inn haml­ar sam­nýt­ingu deild­anna. Frjálsí­þrótta­völl­ur verð­ur byggð­ur að Varmá og tíma­setn­ing þeirr­ar fram­kvæmd­ar verð­ur ákveð­in í fjár­hags­áætlun.

      Bók­un D og L lista:
      Bæj­ar­full­trú­ar D og L lista lögðu fram við fyrri um­ræðu fjár­hags­áætl­un­ar til­lögu um að fram­kvæmd­ir við að­al­völl Aft­ur­eld­ing­ar og þar á með­al frjálsí­þrótta­vall­ar verði klár­uð í ein­um ver­káfanga.