Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202204424

  • 4. maí 2022

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #804

    Staða á vinnu við út­hlut­un leik­skóla­plássa vor­ið 2022. Minn­is­blað verk­efna­stjóra frá lagt fyr­ir.

    Af­greiðsla 405. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 804. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 27. apríl 2022

      Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar #405

      Staða á vinnu við út­hlut­un leik­skóla­plássa vor­ið 2022. Minn­is­blað verk­efna­stjóra frá lagt fyr­ir.

      Þann 1. apríl var búið að bjóða öll­um börn­um, sem fædd eru í ág­úst 2021 eða fyrr, leik­skóla­pláss í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar. Um­sókn­ir sem berast eft­ir 1. apríl eru skoð­að­ar í upp­hafi hvers mán­að­ar. Gert er ráð fyr­ir að í kring­um 830 börn verði í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar næsta skóla­ár. Dag­for­eldr­ar bjóða einn­ig dag­vist­un­ar­pláss sem og bjóð­ast pláss í einka­rekn­um leik­skól­um.