Mál númer 202111211
- 24. nóvember 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #794
Borist hefur erindi frá Auði Dagnýju Kristinsdóttur skipulagsfulltrúa Kópavogsbæjar, dags. 05.11.2021, með ósk um umsögn vegna framkvæmdarleyfis fyrir nýja Fossvallarrétt innan afréttar Seltjarnarneshrepps hins forna í landi Kópavogs. Leyfið er grenndarkynnt í samræmi við 8. gr. reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
Afgreiðsla 554. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 794. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. nóvember 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #554
Borist hefur erindi frá Auði Dagnýju Kristinsdóttur skipulagsfulltrúa Kópavogsbæjar, dags. 05.11.2021, með ósk um umsögn vegna framkvæmdarleyfis fyrir nýja Fossvallarrétt innan afréttar Seltjarnarneshrepps hins forna í landi Kópavogs. Leyfið er grenndarkynnt í samræmi við 8. gr. reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
Í samræmi við umsögn Mosfellsbæjar um sama mál árið 2014, gerir skipulagsnefnd ekki athugasemdir við áform og útgáfu framkvæmdarleyfis fyrir nýja fjárrétt norðan Suðurlandsvegar.
- FylgiskjalÓsk eftir umsögn Mosfellsbæjar.pdfFylgiskjalKortamynd af Fossavallarétt.pdfFylgiskjalBeiðni um framkvæmdaleyfi - sent á Skipulagssvið Kóp.pdfFylgiskjalBréf til skipulagsfulltrúa Kópavogs.pdfFylgiskjalBréf Skipulagsstofnunar til Kópavogsbæjar.pdfFylgiskjalBréf Forsætisráðuneytis til Kópavogsbæjar.pdfFylgiskjalBréf Heilbrigðiseftirlitsins til Kópavogsbæjar.pdfFylgiskjalBréf Umhverfisstofnunar til Kópavogsbæjar.pdfFylgiskjalBréf Skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar til Kópavogsbæjar.pdfFylgiskjalBréf Landsnets til Kópavogsbæjar.pdf