Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. september 2021 kl. 16:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Sturla Sær Erlendsson formaður
  • Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
  • Andrea Jónsdóttir aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Magnús Sverrir Ingibergsson áheyrnarfulltrúi
  • Branddís Ásrún Pálsdóttir aðalmaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varamaður
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir tómstunda- og forvarnarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Lýð­heilsu- og for­varna­stefna201904174

    Lýðheilsu- og forvarnarstefna Mosfellsbæjar lokadrög kynnt

    Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd lýs­ir yfir ánægju sinni með gerð lýð­heilsu- og for­varn­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar. Ferl­ið við gerð stefn­unn­ar hef­ur ver­ið lýð­ræð­is­legt, rætt var við fjölda hag­að­ila og eft­ir fyrstu drög var íbú­um boð­ið að koma sín­um skoð­un­um á fram­færi. Íþrótta og tóm­stunda­nefnd vís­ar stefn­unni áfram til kynn­ing­ar hjá nefnd­um. Að lokn­um kynn­ing­um verð­ur stefn­an tekin til af­greiðslu á 249. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar og í fram­haldi verð­ur henni vísað til bæj­ar­stjórn­ar til stað­fest­ing­ar.

    • 2. Starfs­skýrsla fé­lags­mið­stöðva og ung­menna­húss 2021202109445

      félagsmiðstöðvar og ungmennahús 2021

      Starfs­skýrsla fé­lags­mið­stöðva og ung­menna­húss ´20- 2021 lög fram og starf­semi kynnt

      • 3. Sum­ar 2021 - vinnu­skóli og sum­ar­nám­skeið202109444

        Starfsskýrsla Vinnuskóla fyrir sumarið 2021

        Starfs­skýrsla vinnu­skóla og sum­ar­nám­skeiða sum­ar­ið 2021 lögð fram og kynnt.

        • 4. Árs­yf­ir­lit íþróttamið­stöðva202109482

          Ársyfirlit Íþróttamiðstöðva

          Árs­yf­ir­lit íþróttamið­stöðva lögð fram og kynnt.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15