Mál númer 202106238
- 15. júlí 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1497
Borist hefur ábending frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, dags. 13.06.2021, vegna hraðaaksturs á athafnarsvæði Tungumela. Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að hraðatakmarkandi aðgerðum á Fossavegi.
Afgreiðsla 546. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1497. fundi bæjarráðs bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 1. júlí 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #546
Borist hefur ábending frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, dags. 13.06.2021, vegna hraðaaksturs á athafnarsvæði Tungumela. Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að hraðatakmarkandi aðgerðum á Fossavegi.
Skipulagsnefnd samþykkir aðgerðir og uppsetningu hraðahindrana á Fossavegi í samræmi við tillögu. Málið skal meðhöndlað sem óverulegt frávik skipulags í samræmi við 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.