Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. mars 2021 kl. 16:35,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Björk Ingadóttir formaður
  • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) varaformaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Ingibjörg B Jóhannesdóttir aðalmaður
  • Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
  • Samsidanith Chan áheyrnarfulltrúi
  • Olga Jóhanna Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Auður Halldórsdóttir ritari
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Samn­ing­ur um vina­bæj­ar­sam­st­arf 2021202102464

    Samningur um vinabæjarsamstarf lagður fram til afgreiðslu menningar- og nýsköpunarnefndar.

    Hug­rún Ósk Ólafs­dótt­ir rit­ari vina­bæj­ar­sam­starfs kem­ur á fund­inn. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd sam­þykk­ir nýj­an samn­ing um nor­rænt vina­bæj­ar­sam­st­arf.

    Gestir
    • Hugrún Ósk Ólafsdóttir
  • 2. Vina­bæj­ar­ráð­stefna í Loimaa 2021 - ra­fræn ráð­stefna202102463

    Vinabæjaráðstefna sem halda átti í Loimaa í Finnlandi 2020 og var frestað vegna heimsfaraldurs verður haldin dagana 1.-2.júní 2021 og verður ráðstefnan í fyrsta skiptið rafræn.

    Hug­rún Ósk Ólafs­dótt­ir rit­ari vina­bæj­ar­sam­starfs ger­ir grein fyr­ir fyr­ir­hug­aðri ra­f­rænni vina­bæj­ar­ráð­stefnu, ung­menna­verk­efni tengt ráð­stefn­unni og NART (Nord­ic Art) menn­ing­ar­verk­efni sem hald­ið verð­ur sam­hliða ráð­stefn­unni.

    Gestir
    • Hugrún Ósk Ólafsdóttir
  • 3. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2020 - Gallup202101011

    Könnun Gallup á afstöðu íbúa til þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2020 lögð fram til kynningar.

    Arn­ar Jóns­son for­stöðu­mað­ur þjón­ustu og sam­skipta­deild­ar kynn­ir þjón­ustu­könn­un Gallup fyr­ir 2020

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:38