2. mars 2021 kl. 16:35,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Björk Ingadóttir formaður
- Sólveig Franklínsdóttir (SFr) varaformaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Ingibjörg B Jóhannesdóttir aðalmaður
- Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
- Samsidanith Chan áheyrnarfulltrúi
- Olga Jóhanna Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Auður Halldórsdóttir ritari
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Samningur um vinabæjarsamstarf 2021202102464
Samningur um vinabæjarsamstarf lagður fram til afgreiðslu menningar- og nýsköpunarnefndar.
Hugrún Ósk Ólafsdóttir ritari vinabæjarsamstarfs kemur á fundinn. Menningar- og nýsköpunarnefnd samþykkir nýjan samning um norrænt vinabæjarsamstarf.
Gestir
- Hugrún Ósk Ólafsdóttir
2. Vinabæjarráðstefna í Loimaa 2021 - rafræn ráðstefna202102463
Vinabæjaráðstefna sem halda átti í Loimaa í Finnlandi 2020 og var frestað vegna heimsfaraldurs verður haldin dagana 1.-2.júní 2021 og verður ráðstefnan í fyrsta skiptið rafræn.
Hugrún Ósk Ólafsdóttir ritari vinabæjarsamstarfs gerir grein fyrir fyrirhugaðri rafrænni vinabæjarráðstefnu, ungmennaverkefni tengt ráðstefnunni og NART (Nordic Art) menningarverkefni sem haldið verður samhliða ráðstefnunni.
Gestir
- Hugrún Ósk Ólafsdóttir
3. Þjónusta sveitarfélaga 2020 - Gallup202101011
Könnun Gallup á afstöðu íbúa til þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2020 lögð fram til kynningar.
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar kynnir þjónustukönnun Gallup fyrir 2020