Mál númer 202004304
- 13. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #761
Kynning frá Strategíu á fyrstu drögum að tillögum að endurskoðun á skipulagi og stjórnarháttum byggðasamlaga á höfuðborgarsvæðinu.
Afgreiðsla 1441. fundar bæjarráðs samþykkt á 761. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 30. apríl 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1441
Kynning frá Strategíu á fyrstu drögum að tillögum að endurskoðun á skipulagi og stjórnarháttum byggðasamlaga á höfuðborgarsvæðinu.
Helga Hlín Hákonardóttir og Guðrún Ragnarsdóttir frá Strategíu gerðu grein fyrir fyrstu drögum að tillögum að endurskoðun skipulags og stjórnarhátta byggðasamlaga á höfuðborgarsvæðinu. Í tillögunum eru kynntar helstu forsendur fyrir rekstri byggðasamlaga og á grundvelli þeirra eru lagðar fram þrjár sviðsmyndir um stjórnarhætti og skipulag byggðasamlaganna.