Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. ágúst 2019 kl. 16:30,
utan bæjarskrifstofu


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
  • Olga Kristrún Ingólfsdóttir (OKI) varamaður
  • Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
  • Þrúður Hjelm áheyrnarfulltrúi
  • Sonja Dögg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • María Lea Guðjónsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
  • Ragnheiður Axelsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heim­sókn í Varmár­skóla201908853

    Kynning á framkvæmdum

    Fræðslu­nefnd þakk­ar góða og ít­ar­lega kynn­ingu á við­gerð­um á skóla­hús­næði Varmár­skóla og Brú­ar­landi í sum­ar.

    Gestir
    • Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir fagstjóri hjá EFLU, Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs Mosfellsbæjar og Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri Varmárskóla
    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30