Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201903519

  • 17. apríl 2019

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #737

    Um­sókn­ir um styrki til úr lista- og mennn­ing­ar­sjóði Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2019 tekn­ar til um­fjöll­un­ar.

    Af­greiðsla 6. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 737. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. apríl 2019

      Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd #6

      Um­sókn­ir um styrki til úr lista- og mennn­ing­ar­sjóði Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2019 tekn­ar til um­fjöll­un­ar.

      Um­sókn­ir um fjár­fram­lög úr Lista- og menn­ing­ar­sjóði Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2019.

      Af­greiðsla um­sókna um fjár­veit­ing­ar til lista- og menn­ing­ar­mála árið 2019.

      Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd legg­ur til að út­hlut­un fjár­veit­inga til lista- og menn­ing­ar­mála árið 2019 verði með eft­ir­far­andi hætti:

      Studio Em­iss­ary vegna Ascensi­on MMX­IX tón­list­ar­há­tíð­ar­inn­ar kr. 500.000.

      Sig­fús Tryggvi Blu­men­stein til skrán­ing­ar á stríðs­minja­safni kr. 400.000.

      Ástrún Frið­björns­dótt­ir vegna út­gáfu hljóm­plötu kr. 200.000.

      Fant­asía Flamenca vegna tón­leika 180.000.

      Engla­flokk­ur­inn ehf. vegna út­gáfu plötu hljóm­sveit­ar­inn­ar Sprite Zero Klan kr. 150.000.

      Engla­flokk­ur­inn ehf. vegna garð­tón­leika Sprite Zero Klan kr. 150.000.

      Að­ventu­tón­leik­ar Diddú og drengj­anna kr. 200.000.

      Aldís Dav­íðs­dótt­ir vegna leik­rits­ins Æv­in­týra­slóð kr. 280.000.

      Ála­fosskór­inn, Kammerkór Mos­fells­bæj­ar, Kvennakór­inn Heklurn­ar og Kvennakór­inn Stöll­urn­ar, hver og einn kr. 200.000.

      Sam­þykkt að fresta af­greiðslu um­sókn­ar Daní­els Snorra Jóns­son­ar.

      Ingi­björg Bergrós Jó­hann­es­dótt­ir vík­ur af fundi kl. 17:48 sök­um van­hæf­is við af­greiðslu um­sókna. Ingi­björg tek­ur aft­ur sæti á fund­in­um kl. 17:56. Björk Ingva­dótt­ir vík­ur af fundi kl. 18:02 sök­um van­hæf­is við af­greiðslu um­sókna. Sól­veig Frank­líns­dótt­ir tek­ur við fund­ar­stjórn. Björk tek­ur aft­ur við stjórn fund­ar­ins kl. 18:09.