Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. september 2017 kl. 17:15,
Fundaraðstaða Íþróttamiðstöðvarinnar að Varmá


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Jón Eiríksson (JE) varaformaður
  • Bryndís Björg Einarsdóttir aðalmaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Branddís Ásrún Pálsdóttir 1. varamaður
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Rúnar B. Guðlaugsson Formaður Íþrótta- og tómstundanefndar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Íþróttamið­stöðin að Varmá / vett­vangs­ferð201709042

    Vettvangsferð í Íþróttamiðstöðina að Varmá

    Íþrótta­fulltúi og for­stöðu­mað­ur íþróttamið­stöðv­ar­inn­ar kynnti starf­sem­ina og að­stöð­una bæði inn­an og ut­an­húss.

    • 2. Starfs­áætlun íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 2017-18201709043

      Drög að Framkvæmdaráætlun íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram fyrir árið 2017- 2018.

      Um­ræða um fram­kvæmda­áætlun og verk­efni nefnd­ar­inn­ar.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15