11. maí 2017 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
- Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
- Sigurður B Guðmundsson aðalmaður
- Nína Rós Ísberg aðalmaður
- Ursula Elísabet Junemann (UEJ) aðalmaður
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
- Bjarni Ásgeirsson umhverfissvið
- Guðrún Birna Sigmarsdóttir umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umhverfismál og sjálfbærni í Mosfellsbæ201705133
Andri Snær Magnason og Lúðvík E. Gústafsson héldu fræðslufyrirlestra á fundinum.Fræðsluerindi og almennar umræður um umhverfismál og sjálfbærni í Mosfellsbæ
Opinn fundur umhverfisnefndar 2017 haldinn í Framhaldskólanum í Mosfellsbæ.
Markmið fundarins var að fá m.a. opna umræðu um stöðu Staðardagskrár 21 í sveitarfélögum á Íslandi og ný heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem eru að leysa staðardagskrá af hólmi.Andri Snær Magnason rithöfundur hélt fræðsluerindi um umhverfismál og framtíðina.
Lúðvík E. Gústafsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga hélt fræðsluerindi um ný heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.Að fyrirlestrum loknum voru opnar umræður og fyrirspurnir um sjálfbærni sveitarfélaga og umhverfismál í Mosfellsbæ.