Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. maí 2017 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
  • Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
  • Sigurður B Guðmundsson aðalmaður
  • Nína Rós Ísberg aðalmaður
  • Ursula Elísabet Junemann (UEJ) aðalmaður
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
  • Bjarni Ásgeirsson umhverfissvið
  • Guðrún Birna Sigmarsdóttir umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Um­hverf­is­mál og sjálf­bærni í Mos­fells­bæ201705133

    Andri Snær Magna­son og Lúð­vík E. Gúst­afs­son héldu fræðslu­fyr­ir­lestra á fund­in­um.

    Fræðsluerindi og almennar umræður um umhverfismál og sjálfbærni í Mosfellsbæ

    Op­inn fund­ur um­hverf­is­nefnd­ar 2017 hald­inn í Fram­hald­skól­an­um í Mos­fells­bæ.
    Markmið fund­ar­ins var að fá m.a. opna um­ræðu um stöðu Stað­ar­dag­skrár 21 í sveit­ar­fé­lög­um á Ís­landi og ný heims­markmið Sam­ein­uðu þjóð­anna sem eru að leysa stað­ar­dagskrá af hólmi.

    Andri Snær Magna­son rit­höf­und­ur hélt fræðslu­er­indi um um­hverf­is­mál og fram­tíð­ina.
    Lúð­vík E. Gúst­afs­son frá Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga hélt fræðslu­er­indi um ný heims­markmið Sam­ein­uðu þjóð­anna um sjálf­bæra þró­un.

    Að fyr­ir­lestr­um lokn­um voru opn­ar um­ræð­ur og fyr­ir­spurn­ir um sjálf­bærni sveit­ar­fé­laga og um­hverf­is­mál í Mos­fells­bæ.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30