3. maí 2016 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Róbert Ásgeirsson (RÁ) áheyrnarfulltrúi
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Atli Guðlaugsson fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Samkomulag um stuðning við tónlistarnám201604331
Samkomulag um stuðning við tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms. Lagt fram til kynningar.
Fræðslunefnd leggur til við skólaskrifstofu að fylgst verði með framkvæmd samningsins hvað Mosfellsbæ varðar.
2. Leikskólabörn haustið 2016201604271
Lagt fram til upplýsinga
3. Tómstundaskólinn í Mosfellsbæ201604253
Ósk um viðræður vegna starfsemi Tómstundaskólans í Mosfellsbæ
Framkvæmdastjóri fræðslusviðs falið að ræða við forsvarsmenn Tómstundaskóla Mosfelllsbæjar.
4. Innkaup á skólavörum2015082225
Fræðslunefnd óskaði eftir að tillögur frá skólunum bærust nefndinni að aflokinni skoðun skólanna og Skólaskrifstofu sbr bókun 310. fundar fræðslunefndar.
Fræðslunefnd hvetur skólasamfélagið til nýtni og endurnýtingar skólagagna eins og kostur er hverju sinni.