24. júní 2016 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Berglind Ósk B. Filippíudóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Vibeke Þ. Þorbjörnsdóttir deildarstjóri búsetu og þjónustudeildar sat einnig fundinn.[line][line]Helga Marta Hauksdóttir áheyrnarfulltrúi af fundi að lokinn umfjöllun um almenn mál.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Orlofsmál fatlaðs fólks201606039
Leiðbeiningar vegna orlofsmála fatlaðs fólks.
Leiðbeiningar vegna orlofsmála fatlaðs fólks, erindi velferðarráðuneytisins dags. 2.júní 2016 lagðar fram.
2. Ungt fólk 2016-Lýðheilsa ungs fólks í Mosfellsbæ (8., 9. og 10. bekkur árið 2016)201606053
Niðurstöður rannsókna á lýðheilsu ungs fólks í Mosfellsbæ.
Niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk árið 2016 lagðar fram.
Fjölskyldunefnd samþykkir að vísa skýrslunni til kynningar til fræðslunefndar, íþrótta- og tómstundanefndar og ungmennaráðs.
Samþykkt að halda kynningarfund um efni skýrslunnar við upphaf skólaársins 2016-2017.5. Tilnefningar í notendaráð um málefni fatlaðs fólks201604149
Tilnefningar í notendaráð um málefni fatlaðs fólks - og ósk um stuðning fyrir nefndarfólk ef þau þurfa þess
Tilnefning fulltrúa Þroskahjálpar í notendaráð fatlaðs fólks móttekin 13. apríl 2016. Sem aðalfulltrúar eru tilnefndar Sara Birgisdóttir og Helga Pálína Sigurðardóttir og til vara Sveinbjörn Ben Eggertsson og Sigrún Þórarinsdóttir.
Tilnefning fulltrúa Öryrkjabandalags Íslands móttekin 12. maí 2016.
Sem aðalmen eru tilnefnd Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir og Sigurður G. Tómasson og til vara Kristín Sæunnar- og Sigurðardóttir og Ragnar Gunnar Þórhallsson.Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að skipa fyrrgreinda fulltrúa sem fulltrúa Þroskahjálpar í notendaráð fatlaðs fólks í Mosfellsbæ.
6. Styrktarsjóður EBÍ 2016201602296
Styrktarsjóður EBÍ-umsókn barnaverndar-og ráðgjafardeildar um styrk.
Svar, synjun Styrktarsjóðs EBÍ 2016 við umsókn barnaverndar- og ráðgjafardeildar um styrk.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
3. Lögreglusamþykkt fyrir Mosfellsbæ201604031
Bæjarráð vísaði drögum að lögreglusamþykkt til umsagnar fjölskyldunefndar.
Bæjarráð vísaði drögum að lögreglusamþykkt Mosfellsbæjar til umsagnar fjölskyldunefndar. Umsögnin liggur fyrir í málinu.
Fundargerðir til staðfestingar
7. Trúnaðarmálafundur - 1023201606020F
Trúnaðamál, afgreiðsla mála.
Fundargerð 1023. trúnaðarmálafundar afgreidd á 244. fjölskyldulnefndarfundi eins og einstsök mál bera með sér.
Fundargerðir til kynningar
8. Trúnaðarmálafundur - 1013201605013F
Lagt fram.
9. Trúnaðarmálafundur - 1014201605019F
Lagt fram.
10. Trúnaðarmálafundur - 1015201605024F
Lagt fram.
11. Trúnaðarmálafundur - 1016201605025F
Lagt fram.
12. Trúnaðarmálafundur - 1017201605030F
Lagt fram.
13. Trúnaðarmálafundur - 1018201606003F
Lagt fram.
14. Trúnaðarmálafundur - 1019201606005F
Lagt fram.
15. Trúnaðarmálafundur - 1020201606012F
Lagt fram.
16. Trúnaðarmálafundur - 1021201606018F
Lagt fram.
17. Trúnaðarmálafundur - 1022201606017F
Lagt fram.
18. Trúnaðarmálafundur - 1024201606022F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.
19. Trúnaðarmálafundur - 1025201606023F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Lagt fram.