Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. júní 2016 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Berglind Ósk B. Filippíudóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Vi­beke Þ. Þor­björns­dótt­ir deild­ar­stjóri bú­setu og þjón­ustu­deild­ar sat einn­ig fund­inn.[line][line]Helga Marta Hauks­dótt­ir áheyrn­ar­full­trúi af fundi að lok­inn um­fjöllun um al­menn mál.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Or­lofs­mál fatl­aðs fólks201606039

    Leiðbeiningar vegna orlofsmála fatlaðs fólks.

    Leið­bein­ing­ar vegna or­lofs­mála fatl­aðs fólks, er­indi vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins dags. 2.júní 2016 lagð­ar fram.

  • 2. Ungt fólk 2016-Lýð­heilsa ungs fólks í Mos­fells­bæ (8., 9. og 10. bekk­ur árið 2016)201606053

    Niðurstöður rannsókna á lýðheilsu ungs fólks í Mosfellsbæ.

    Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar með­al nem­enda í 8., 9. og 10. bekk árið 2016 lagð­ar fram.
    Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir að vísa skýrsl­unni til kynn­ing­ar til fræðslu­nefnd­ar, íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar og ung­menna­ráðs.
    Sam­þykkt að halda kynn­ing­ar­f­und um efni skýrsl­unn­ar við upp­haf skóla­árs­ins 2016-2017.

  • 4. Tals­menn í barna­vernd­ar­mál­um - Er­indi um­boðs­manns barna201605103

    Erindi umboðsmanns barna til félags- og húsnæðismálaráðherra um talsmenn í barnaverndarmálum.

    Er­indi Barna­vernd­ar­stofu dags. 3.maí 2016, þar sem barna­vernd­ar­nefnd­ir eru hvatt­ar til þess að taka af­stöðu til þess þeg­ar könn­un máls er sam­þykkt hvort skipa eigi barni tals­mann í sam­ræmi við 3.mgr.45.gr barna­vernd­ar­laga.

  • 5. Til­nefn­ing­ar í not­endaráð um mál­efni fatl­aðs fólks201604149

    Tilnefningar í notendaráð um málefni fatlaðs fólks - og ósk um stuðning fyrir nefndarfólk ef þau þurfa þess

    Til­nefn­ing full­trúa Þroska­hjálp­ar í not­endaráð fatl­aðs fólks mót­tekin 13. apríl 2016. Sem að­al­full­trú­ar eru til­nefnd­ar Sara Birg­is­dótt­ir og Helga Pálína Sig­urð­ar­dótt­ir og til vara Svein­björn Ben Eggerts­son og Sigrún Þór­ar­ins­dótt­ir.

    Til­nefn­ing full­trúa Ör­yrkja­banda­lags Ís­lands mót­tekin 12. maí 2016.
    Sem að­al­men eru til­nefnd Kol­brún Dögg Kristjáns­dótt­ir og Sig­urð­ur G. Tóm­asson og til vara Kristín Sæ­unn­ar- og Sig­urð­ar­dótt­ir og Ragn­ar Gunn­ar Þór­halls­son.

    Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að skipa fyrr­greinda full­trúa sem full­trúa Þroska­hjálp­ar í not­endaráð fatl­aðs fólks í Mos­fells­bæ.

  • 6. Styrkt­ar­sjóð­ur EBÍ 2016201602296

    Styrktarsjóður EBÍ-umsókn barnaverndar-og ráðgjafardeildar um styrk.

    Svar, synj­un Styrkt­ar­sjóðs EBÍ 2016 við um­sókn barna­vernd­ar- og ráð­gjaf­ar­deild­ar um styrk.

Almenn erindi - umsagnir og vísanir

Fundargerðir til staðfestingar

  • 7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1023201606020F

    Trúnaðamál, afgreiðsla mála.

    Fund­ar­gerð 1023. trún­að­ar­mála­fund­ar af­greidd á 244. fjöl­skyldul­nefnd­ar­fundi eins og einst­sök mál bera með sér.

    Fundargerðir til kynningar

    • 8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1013201605013F

      Lagt fram.

      • 9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1014201605019F

        Lagt fram.

        • 10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1015201605024F

          Lagt fram.

          • 11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1016201605025F

            Lagt fram.

            • 12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1017201605030F

              Lagt fram.

              • 13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1018201606003F

                Lagt fram.

                • 14. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1019201606005F

                  Lagt fram.

                  • 15. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1020201606012F

                    Lagt fram.

                    • 16. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1021201606018F

                      Lagt fram.

                      • 17. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1022201606017F

                        Lagt fram.

                        • 18. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1024201606022F

                          Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.

                          Lagt fram.

                          • 19. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1025201606023F

                            Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.

                            Lagt fram.

                            • 20. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 368201605004F

                              Lagt fram.

                              • 21. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 369201605018F

                                Lagt fram.

                                • 22. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 370201605022F

                                  Lagt fram.

                                  • 23. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 371201606001F

                                    Lagt fram.

                                    • 24. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 372201606010F

                                      Lagt fram.

                                      • 25. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 373201606021F

                                        Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.

                                        Lagt fram.

                                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:30