Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. desember 2014 kl. 12:30,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Björn Bjarnarson aðalmaður
  • Sigríður Ósk Sigurrósardóttir aðalmaður
  • Hjördís Margrét Hjartardóttir varamaður
  • Ísak Ólason aðalmaður
  • Anton Hugi Kjartansson aðalmaður
  • Steinunn Guðbrandsdóttir aðalmaður
  • Úlfar Darri Lúthersson aðalmaður
  • Guðmundur Árni Bang Hlynsson varamaður
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bið­stöðv­ar stræt­is­vagna við Fram­halds­skóla Mos­fells­bæj­ar201412266

    Umræða um aðgengi nemenda við Framhaldsskóla Mosfellsbæjar að stætisvögnum

    Rætt um að­gengi nem­enda við Fram­halds­skóla Mos­fells­bæj­ar að stræt­is­vögn­um.
    Ekk­ert strætó­skýli er við fram­halds­skól­ann og al­menn­ings­sam­göng­ur mik­ið not­að­ar.
    Ung­mennaráð legg­ur til að sett verði upp strætó­skýli við fram­halds­skól­ann og rusla­tunn­ur verði al­mennt hafð­ar á bið­stöðv­um Strætó í Mos­fells­bæ. Skoða eigi hvort hægt sé að hafa strætó­skýli við skóla í Mos­fells­bæ upp­hit­uð yfir vetr­ar­tím­ann. Einn­ig væri æski­legt að leið 15 stopp­aði á bið­stöð Strætó við fram­halds­skól­ann.

    • 2. Rútu­ferð­ir að skíða­svæð­inu við Skála­fell201412268

      Umræða um samgöngur frá Mosfellsbæ að skíðasvæðinu við Skálafell

      Rætt um mögu­lega opn­un og ferð­ir að skíða­svæð­inu við Skála­fell fyr­ir al­menn­ing í Mos­fells­bæ.
      Ung­mennaráð legg­ur til að skíða­svæð­ið í Skála­felli verði haft opið í vet­ur ef veð­ur leyf­ir og skoð­að verði hvern­ig megi auka að­gengi íbúa í Mos­fells­bæ að svæð­inu. Einn­ig mæl­ir ung­mennaráð með því að opn­un­ar­tími skíða­svæð­is­ins í Bláfjöll­um um helg­ar verði lengd­ur.

      • 3. Snjómokst­ur í Mos­fells­bæ 2014-2015201412269

        Umræður um snjómokstur í Mosfellsbæ veturinn 2014-2015

        Rætt um snjómokst­ur í Mos­fells­bæ vet­ur­inn 2014-2015.
        Ung­mennaráð ósk­ar eft­ir því að snjómokst­ur á göngu­stíg­um við Há­holt að Fram­halds­skóla Mos­fells­bæj­ar verði í meiri for­gangi og að al­mennt verði lögð meiri áhersla á hálku­varn­ir á stíg­um bæj­ar­ins.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.