Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. september 2014 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mál­þing um þjón­ustu við ný­búa af er­lend­um upp­runa201407110

    Málþing Sambands ísl. sveitarfélaga um þjónustu við nýbúa af erlendum uppruna sem haldið verður þann 14. nóvember 2014, óskað er að Mosfellsbær tilnefni tengilið vegna málþingsins, ásamt hvatningu til að fyglja stefnu sambandsins um þjónustu við nýbúa af erlendum uppruna.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að skip­að­ur verði starfs­hóp­ur í sam­ræmi við til­lögu fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og að for­stöðu­manni kynn­ing­ar­mála verði fal­ið að kalla hann sam­an. Hópn­um verði fal­ið að ákveða hvaða ein­stak­ling­ur í hópn­um verði full­trúi Mos­fells­bæj­ar vegna und­ir­bún­ings mál­þings sam­bands­ins 14. nóv­em­ber 2014.

    • 2. Gjaldskrá um gatna­gerð­ar­gjald í Mos­fells­bæ201409220

      Lögð er fram breyting á samþykkt um gatnagerðargjald.

      Af­greiðslu frestað.

      • 3. Er­indi Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur varð­andi end­ur­skoð­um lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar201409245

        Anna Sigríður Guðnadóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar óskar eftir að lýðræðisstefna Mosfellsbæjar sem samþykkt var í október 2011 verði tekin til endurskoðunar m.a. í ljósi þeirrar reynslu sem á hana er komin.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að kalla eft­ir grein­ar­gerð frá um­sjón­ar­mönn­um lýð­ræð­is­stefn­unn­ar um stöðu og fram­kvæmd henn­ar frá því hún var sam­þykkt.

        • 4. Er­indi Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur varð­andi fund með "Mið­bæj­ar­skóla­hópi"201409246

          Anna Sigríður Guðnadóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar leggur til að bæjarfulltrúar og kjörnir nefndarmenn í fræðslunefnd og skipulagsnefnd fundi með þeim aðilum sem lagt hafa fram tillögur varðandi byggingu skóla miðsvæðis í bænum, sbr. gögn sem fylgja máli - 201301573 - Uppbygging skólamannvirkja og skólahverfi í Mosfellsbæ, Miðbæjarskóli í Mosfellsbæ, kynning íbúafulltrúa 11. jun. 2014 á dagskrá skipulagsnefndar.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa til­lög­unni til skipu­lags­nefnd­ar þar sem efn­is­at­riði henn­ar eru þar til með­ferð­ar.

          • 5. Er­indi Báru Sig­urð­ar­dótt­ur varð­andi gatna­gerð­ar­gjald201409259

            Erindi Báru Sigurðardóttur þar sem óskað er undanþágu frá greiðslu gatnagerðargjalds af viðbyggingu við Reykjadal 2.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs og bygg­ing­ar­full­trúa.

            • 6. Fram­kvæmd­ir 2013-2014201401635

              Um er að ræða kynningu á helstu framkvæmdum á vegum Mosfellsbæjar 2014. Framkvæmdastjóri umhverfissviðs mætir á fundinn.

              Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið er mætt Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs.

              Jó­hanna fór yfir yf­ir­lit yfir fram­kvæmd­ir árs­ins.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.