Mál númer 201406239
- 10. september 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #634
Lagt fram minnisblað um kostnað sem leiðir af breytingum sem gerðar hafa verið á deiliskipulagi í Helgafellshverfi að ósk lóðarhafa. Óskað eftir heimild til gerðar samkomulags við lóðarhafann um greiðslu hans á kostnaðinum.
Afgreiðsla 1177. fundar bæjarráðs samþykkt á 634. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. ágúst 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1177
Lagt fram minnisblað um kostnað sem leiðir af breytingum sem gerðar hafa verið á deiliskipulagi í Helgafellshverfi að ósk lóðarhafa. Óskað eftir heimild til gerðar samkomulags við lóðarhafann um greiðslu hans á kostnaðinum.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið eru mætt Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs og Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela umhverfissviði gerð samkomulags við lóðarhafa við Efstaland, Uglugötu og Sölkugötu
vegna kostnaðar sem hlýst af skipulagsbreytingum sem lóðarhafi hefur óskað eftir.