Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. júní 2014 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
  • Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) varaformaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bæj­ar­há­tíð Mos­fells­bæj­ar, Í tún­inu heima, 2014201406225

    Daði Þór Einarsson umsjónarmaður bæjarhátíðar fer yfir drög að dagskrá bæjarhátíðarinnar sem fer fram 29. - 30. ágúst, 2014.

    Á fund­inn mætti Daði Þór Ein­ars­son um­sjón­ar­mað­ur bæj­ar­há­tíð­ar og Aldís Stef­áns­dótt­ir starfs­mað­ur og kynntu þau drög að dagskrá bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar Í tún­inu heima árið 2014.

    • 2. Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar 2015 - til­lög­ur að sýn­ing­um201406224

      Kynntar umsóknir um að halda sýningar í Listasal Mosfellsbæjar árið 2015

      Á fund­inn mættu starfs­menn Lista­sal­ar, Mál­fríð­ur Finn­boga­dótt­ir og Edda Guð­munds­dótt­ir og kynntu drög að til­lög­um Lista­sal­ar­ins um sýn­ing­ar á starfs­ár­inu 2015. Til­lög­ur starfs­manna Lista­sals lagð­ar fram en lagt er til að 10 sýn­ing­ar verði á starfs­ár­inu 2015.

      Far­ið var yfir um­sókn­ir og til­lög­ur sýn­ing­um í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar árið 2015. Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lagð­ar til­lög­ur.

      • 3. Regl­ur um styrk­veit­ing­ar til ung­menna vegna nor­ræns sam­starfs201405220

        Lögð fram drög að reglum.

        Regl­urn­ar lagð­ar fram.

        Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að stað­festa regl­urn­ar.

        • 4. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014201401438

          Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2014 sendur frá umhverfisnefnd til menningarmálanefndar til kynningar. Verkalistinn var unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og staðfestur á 149. fundi umhverfisnefndar þann 13. mars 2014, með fyrirvara um staðfestingu bæjarstjórnar.

          Lagt fram.

          • 5. Bæj­arlista­mað­ur 2014201406126

            Fyrir fundinum liggur að velja bæjarlistamann 2014. Tillögur sem borist hafa frá íbúum lagðar fram.

            Fyrri um­ferð á kjöri bæj­arlista­manns fór fram.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.