Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. apríl 2014 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
  • Árni Ísberg embættismaður

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kvísl­artunga 31 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201404008

    Íslandssmiðir ehf Viðarási 3 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja parhús með sambyggðri bílgeymslu úr forsteyptum einingum á lóðinni nr 31 við Kvíslartungu samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð: bílgeymsla 29,7 m2, 1. hæð íbúðarrými 121,7 m2, 2. hæð 109,0 m2, samtals 825,3 m3.

    Sam­þykkt.

    • 2. Kvísl­artunga 33, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201404009

      Nýbyggingar og viðhald ehf Dalseli 16 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja parhús með sambyggðri bílgeymslu úr forsteyptum einingum á lóðinni nr 33 við Kvíslartungu samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð: bílgeymsla 29,7 m2, 1. hæð íbúðarrými 121,7 m2, 2. hæð 109,0 m2, samtals 825,3 m3.

      Sam­þykkt.

      • 3. Laxa­tunga 18-Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201403128

        Birgir A Ólafsson Laxatungu 18 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir smávægilegum innanhúss fyrirkomulagsbreytingum í húsinu nr. 18 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir húsins breytast ekki.

        Sam­þykkt.

        • 4. Laxatugna 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201403164

          Elvar Rúnarsson Laxatungu 23 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir smávægilegum innanhúss fyrirkomulagsbreytingum í húsinu nr. 23 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir húsins breytast ekki.

          Sam­þykkt.

          • 5. Laxa­tunga 28, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201403086

            Úlfur Þorvarðarson Dugguvogi 3 Reykjavík sækir um leyfi fyrir smávægilegum innanhúss fyrirkomulagsbreytingum í húsinu nr. 28 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir húsins breytast ekki.

            Sam­þykkt.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00