Mál númer 201212124
- 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
Minnisblað verkefnastjóra þróunar- og gæðamála á fjölskyldusviði varðandi uppgjör vegna launakostnaðar Skálatúnsheimilisins árið 2011. Hjálagt er minnisblað verkefnastjórans varðandi málið.
Afgreiðsla 1103. fundar bæjarráðs samþykkt á 597. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 19. desember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1103
Minnisblað verkefnastjóra þróunar- og gæðamála á fjölskyldusviði varðandi uppgjör vegna launakostnaðar Skálatúnsheimilisins árið 2011. Hjálagt er minnisblað verkefnastjórans varðandi málið.
Minnisblað verkefnastjóra þróunar- og gæðamála á fjölskyldusviði varðandi uppgjör vegna launakostnaðar Skálatúnsheimilisins árið 2011.
Til máls tóku: HP, JS og JJB.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila fjölskyldusviði að gera samning við Skálatúnsheimilið vegna aukins launakostnaður vegna kjarasamninga á árinu 2011 að upphæð krónur 5.884.500 sem greitt verði á árunum 2012-2014.