13. nóvember 2012 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) aðalmaður
- Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
- Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
- Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) vara áheyrnarfulltrúi
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir
- Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) áheyrnarfulltrúi
- Þrúður Hjelm vara áheyrnarfulltrúi
- Gyða Vigfúsdóttir fræðslusvið
- Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) fræðslusvið
- Jóhanna S Hermannsdóttir
- Atli Guðlaugsson fræðslusvið
- Sólveig Franklínsdóttir (SFr)
- Daði Þór Einarsson fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2013 til 2016201205141
Lögð fram fjárhagsáætlun fræðslusviðs fyrir árið 2013. Áætlunin tekin fyrir í þremur hlutum. Fyrst Listaskóli, Skólaskrifstofa og aðrir hlutar. Þá leikskólar Mosfellsbæjar og loks grunnskólar Mosfellsbæjar og deildir þeim tengdar.
Lögð fram fjárhagsáætlun fræðslusviðs fyrir árið 2013. Áætlunin tekin fyrir í þremur hlutum. Fyrst Listaskóli, Skólahljómsveit, Skólaskrifstofa og aðrir hlutar. Þá leikskólar Mosfellsbæjar og loks grunnskólar Mosfellsbæjar og deildir þeim tengdar.
Til máls tóku: EMa,BB,HP,ESÓ,SÞo,ASG,LSGr,GÞE,ÞRÓ,ÞSt,ÞH,GV,SvD,SF,AG,DÞE,MSI,GMS,BÞÞ.
Fjárhagsáætlun 2013 fyrir deildir á fræðslusviði lögð fram.
2. Fyrirspurn vegna bréfs til foreldra barna í Varmárskóla201211073
Sæunn Þorsteinsdóttir hefur óskað eftir að fá að fjalla um fyrirspurn vegn bréfs til foreldra Varmárskóla frá Þórönnu Ólafsdóttur, skólastýru.
Fjallað var um fyrirspurn vegna bréfs til foreldra Varmárskóla frá skólastjórum þar sem skólastjóri sendi fróðleiksmola til foreldra, m.a. kynningu á spjaldtölvu.
Til máls tóku: EMa,SÞ,ÞRÓ,SF,MSI,ASG,HP.
Fræðslunefnd vísar því til Skólaskrifstofu og leik- og grunnskóla að setja verklagsreglur um auglýsingar í skólum í samræmi við auglýsingu mennta- og menningarráðuneytisins frá 19. maí, 2004. Jafnframt verði leitað til foreldra um gerð reglnanna.