Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. febrúar 2012 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) vara áheyrnarfulltrúi
  • Bergljót Kristín Ingvadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Atli Guðlaugsson fræðslusvið
  • Karl Ásbjörn Hjartarson áheyrnarfulltrúi
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi SSH varð­andi til­lög­ur verk­efna­hóps SSH ( verk­efna­hóp­ur 4 ) mál­efni inn­flytj­enda201112338

    Bæjarráð samþykkti að vísa erindi SSH - vinnuhóps um málefni innflytjenda - til fjölskyldunefndar og fræðslunefndar til umsagnar.

    Fræðslu­nefnd tek­ur und­ir til­lög­ur vinnu­hóps um sam­starfs­verk­efni um mál­efni inn­flytj­enda og tel­ur að það gæti ver­ið til fram­drátt­ar fyr­ir íbúa Mos­fells­bæ.  Mik­il­vægt er þó að tryggt sé að kost­un þeirra verk­efna sem hér liggja fyr­ir sé tryggð áður en lagt er af stað í fram­kvæmd þeirra.  Fræðslu­nefnd legg­ur jafn­framt til að áhersla verði lögð á þarf­ir barna í þess­um verk­efn­um og legg­ur einn­ig til að er­ind­ið fari til um­sagn­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

    • 2. Frétta­bréf Lága­fells­skóla201201593

      Lagt fram til kynningar

      <DIV><DIV>Lagt fram.  Fræðslu­nefnd lýs­ir yfir ánægju sinni með frétta­bréfin.</DIV></DIV>

      • 3. Sam­ræmd könn­un­ar­próf 2011201201222

        Lagt fram til kynningar og umræðu.

        Nið­ur­stöð­ur sam­ræmdra könn­un­ar­prófa lagð­ar fram.

         

        Fræðslu­nefnd lýs­ir yfir ánægju með góð­an ár­ang­ur sem kem­ur fram hjá meiri­hluta barna í Mos­fells­bæ.  Engu að síð­ur er ár­ang­ur ein­stakra nem­enda­hópa lak­ari en í sam­bæri­leg­um sveit­ar­fé­lög­um.  Fræðslu­nefnd fagn­ar því að Skóla­skrif­stofa og skól­arn­ir grípi til að­gerða til að styrkja nem­enda­hópa sem á því þurfa að halda.  Fræðslu­nefnd ósk­ar eft­ir að fá að fylgjast með fram­göngu verk­efn­is­ins.

        • 4. Sam­starfs­samn­ing­ur á milli Mynd­list­ar­skóla Mos­fells­bæj­ar og Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar 2012-2013201112343

          Samningur lagður fram til staðfestingar.

          Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja sam­starfs­samn­ing­inn við Mynd­list­ar­skól­ann.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15