19. ágúst 2011 kl. 14.00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Arnartangi 27, umsókn um byggingarleyfi vegna viðbyggingar201106047
Örn Höskuldsson Arnartanga 27 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka úr steinsteypu húsið á lóðinni nr 27 við Arnartanga samkvæmt framlögðum gögnum.
Grenndarkynning hefur farið fram og engar athugasemdir bárust.
Stækkun húss 22,9 m2, 71,0 m3.
Samþykkt.
2. Arnartangi 44, Byggingarleyfisumsókn fyrir breytingu á þaki og andyri2011081158
Adam Modselwski Arnartanga 44 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta þaki og byggja anddyri úr timbri við húsið nr. 44 við Arnartanga í samræmi við framlögð gögn.
Fyrir liggur samþykki eigenda í raðhúsalengjunni.
Stækkun húss, 3,45 m2, 10,7 m3.
Samþykkt.
3. Arnartangi 46, Byggingarleyfisumsókn fyrir breytingu á þaki og andyri2011081160
Sigríður L Kristinsdóttir Arnartanga 46 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta þaki og byggja anddyri úr timbri við húsið nr. 46 við Arnartanga í samræmi við framlögð gögn.
Fyrir liggur samþykki eigenda í raðhúsalengjunni.
Stækkun húss, 3,45 m2, 10,7 m3.
Samþykkt.
4. Arnartangi 48, Byggingarleyfisumsókn fyrir breytingu á þaki og andyri.2011081161
Grétar Baldursson Arnartanga 48 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta þaki og byggja anddyri úr timbri við húsið nr. 48 við Arnartanga í samræmi við framlögð gögn.
Fyrir liggur samþykki eigenda í raðhúsalengjunni.
Stækkun húss, 3,45 m2, 10,7 m3.
Samþykkt.
5. Arnartangi 50,Byggingarleyfisumsókn fyrir breytingu á þaki og andyri.2011081162
Arnar Proppé Arnartanga 50 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta þaki og byggja anddyri úr timbri við húsið nr. 50 við Arnartanga í samræmi við framlögð gögn.
Fyrir liggur samþykki eigenda í raðhúsalengjunni.
Stækkun húss, 3,45 m2, 10,7 m3.
Samþykkt.
6. Hamratún 13, Breyting innanhúss, geymslu skipt í bað2011081761
Gústaf Gústafsson Hamratúni 13 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta nýtt baðherbergi og breyta geymslu hússins nr. 13 við Hamratún samkvæmt framlögðum gögnum.
Heildarstærðir húss breytast ekki.
Samþykkt.
7. Hrafnshöfði 25. Umsókn um byggingarleyfi201107155
Einar P Kjærnested Hrafnshöfða 25 Mosfellbæ sækir um leyfi til að stækka úr steinsteypu húsið á lóðinni nr. 25 við Hrafnshöfða samkvæmt framlögðum gögnum.
Stækkun húss 73,9 m2, 247,7 m3.
Fyrir liggur skriflegt samþykki húseigenda á næstu lóðum.
Samþykkt.
8. Roðamói 11, umsókn um byggingarleyfi til að breyta burðarvirki og fyrirkomulagi utanhúss- og innan.201108352
Alexander Kárason Hlíðarási 1A Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta burðarvirki, innra- og ytra fyrirkomulagi íbúðarhúss og bílskúrs að Roðamóa 11 samkvæmt framlögðum uppdráttum.
Stærð eftir breytingu, íbúðarhús 249,9 m2, 873,8 m3, bílskúr 103,1 m2, 347,3 m3.
Samþykkt.