Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. ágúst 2011 kl. 14.00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Arn­ar­tangi 27, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi vegna við­bygg­ing­ar201106047

    Örn Hösk­ulds­son Arn­ar­tanga 27 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr stein­steypu hús­ið á lóð­inni nr 27 við Arn­ar­tanga sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

    Grennd­arkynn­ing hef­ur far­ið fram og eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

    Stækk­un húss 22,9 m2,  71,0 m3.

    Sam­þykkt.

    • 2. Arn­ar­tangi 44, Bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn fyr­ir breyt­ingu á þaki og an­dyri2011081158

      Adam Mod­selwski Arn­ar­tanga 44 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta þaki og byggja and­dyri úr timbri við hús­ið nr. 44 við Arn­ar­tanga í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

      Fyr­ir ligg­ur sam­þykki eig­enda í rað­húsa­lengj­unni.

      Stækk­un húss,  3,45 m2,  10,7 m3.

      Sam­þykkt.

      • 3. Arn­ar­tangi 46, Bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn fyr­ir breyt­ingu á þaki og an­dyri2011081160

        Sig­ríð­ur L Krist­ins­dótt­ir Arn­ar­tanga 46 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta þaki og byggja and­dyri úr timbri við hús­ið nr. 46 við Arn­ar­tanga í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

        Fyr­ir ligg­ur sam­þykki eig­enda í rað­húsa­lengj­unni.

        Stækk­un húss,  3,45 m2,  10,7 m3.

        Sam­þykkt.

        • 4. Arn­ar­tangi 48, Bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn fyr­ir breyt­ingu á þaki og an­dyri.2011081161

          Grét­ar Bald­urs­son Arn­ar­tanga 48 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta þaki og byggja and­dyri úr timbri við hús­ið nr. 48 við Arn­ar­tanga í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

          Fyr­ir ligg­ur sam­þykki eig­enda í rað­húsa­lengj­unni.

          Stækk­un húss,  3,45 m2,  10,7 m3.

          Sam­þykkt.

          • 5. Arn­ar­tangi 50,Bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn fyr­ir breyt­ingu á þaki og an­dyri.2011081162

            Arn­ar Proppé Arn­ar­tanga 50 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta þaki og byggja and­dyri úr timbri við hús­ið nr. 50 við Arn­ar­tanga í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

            Fyr­ir ligg­ur sam­þykki eig­enda í rað­húsa­lengj­unni.

            Stækk­un húss,  3,45 m2,  10,7 m3.

            Sam­þykkt.

            • 6. Hamra­tún 13, Breyt­ing inn­an­húss, geymslu skipt í bað2011081761

              Gúst­af Gúst­afs­son Hamra­túni 13 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að inn­rétta nýtt bað­her­bergi og breyta geymslu húss­ins nr. 13 við Hamra­tún sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

              Heild­ar­stærð­ir húss breyt­ast ekki.

              Sam­þykkt. 

              • 7. Hrafns­höfði 25. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201107155

                Ein­ar P Kjærnested Hrafns­höfða 25 Mos­fell­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr stein­steypu hús­ið á lóð­inni nr. 25 við Hrafns­höfða sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

                Stækk­un húss 73,9 m2, 247,7 m3.

                Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki hús­eig­enda á næstu lóð­um.

                Sam­þykkt.

                • 8. Roða­mói 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi til að breyta burð­ar­virki og fyr­ir­komu­lagi ut­an­húss- og inn­an.201108352

                  Al­ex­and­er Kára­son Hlíð­ar­ási 1A Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta burð­ar­virki, innra- og ytra fyr­ir­komu­lagi íbúð­ar­húss og bíl­skúrs að Roða­móa 11 sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um.

                  Stærð eft­ir breyt­ingu,  íbúð­ar­hús 249,9 m2, 873,8 m3,  bíl­skúr 103,1 m2,  347,3 m3.

                  Sam­þykkt.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.