Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. janúar 2011 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
  • Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Elín Karitas Bjarnadóttir 1. varamaður
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt breyt­ing á dagskrá sem felst í því að taka fyr­ir mál nr. 201012316 og 201012315. Enn­frem­ur var sam­þykkt að fjlla um mál nr. 201101089 á und­an máli nr. 201101369. Ás­geir Sig­ur­gests­son verk­efna­stjóri þró­un­ar- og gæða­mála sat fund­inn við um­fjöllun mála nr. 16-22.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 157201101001F

    Lagt fram.

    • 2. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 158201101007F

      Lagt fram.

      • 3. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 159201101014F

        Lagt fram.

        • 4. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 646201012023F

          Lagt fram.

          • 5. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 647201012024F

            Lagt fram.

            • 6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 648201101005F

              Lagt fram.

              • 7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 649201101008F

                Lagt fram.

                • 8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 651201101015F

                  Lagt fram.

                  Barnaverndarmál/Trúnaðarmál

                  • 9. Ferða­þjón­usta fatl­aðra201012336

                    Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                    • 10. Mál­efni fatl­aðra Frek­ari lið­veisla201101217

                      Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                      • 11. Lið­veisla201012316

                        Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                        • 12. Fé­lags­leg heima­þjón­usta201012315

                          Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                          • 13. Sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur201012197

                            Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                            • 14. Sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur201012064

                              Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                              • 15. Um­sókn um Sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur201012322

                                Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                                Almenn erindi

                                • 16. Bréf Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins verð­andi markmið laga um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga201101089

                                  Lagt fram.

                                  • 17. Við­mið­unar­upp­hæð fjár­hags­að­stoð­ar201101369

                                    <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-ser­if?; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: IS?></SPAN>&nbsp;

                                    <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-ser­if?; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: IS?><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoN­ormal><FONT size=3><FONT face=Cali­bri>Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur til að af­greiðslu máls­ins verði frestað þang­að til vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur birt neyslu­við­mið sem unn­ið er að um þess­ar mund­ir og ráð­herra hef­ur boð­að að birt verði inn­an skamms.</FONT></FONT></P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoN­ormal><FONT size=3 face=Cali­bri></FONT>&nbsp;</P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoN­ormal><FONT size=3><FONT face=Cali­bri>Þá vek­ur full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar at­hygli á að Harpa Njáls­dótt­ir fé­lags­fræð­ing­ur hef­ur upp­fært <SPAN style="mso-bidi-font-family: Hel­vetica">fram­færslu­kostn­að sem hún tel­ur raun­hæf­an og hóf­sam­an fyr­ir ein­stak­ling sem leig­ir litla íbúð og ekur um á göml­um bíl. Kostn­að­ur­inn er 250.000 krón­ur að því er fram kem­ur á vef RÚV.<?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></FONT></FONT></P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoN­ormal><A href="http://www.ruv.is/frett/launakrafa-alltof-lag"><FONT size=3 face=Cali­bri>http://www.ruv.is/frett/launakrafa-alltof-lag</FONT></A><FONT size=3 face=Cali­bri> </FONT></P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoN­ormal><FONT size=3 face=Cali­bri></FONT>&nbsp;</P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoN­ormal><FONT size=3 face=Cali­bri>Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur til að út­reikn­ing­ar Hörpu verði út­veg­að­ir svo nefnd­in geti kynnt sér þau gögn. </FONT></P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoN­ormal><FONT size=3 face=Cali­bri></FONT>&nbsp;</P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoN­ormal><FONT size=3 face=Cali­bri>Full­trúi S lista tek­ur und­ir bók­un full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar. Meiri­hluti fjöl­skyldu­nefnd­ar get­ur ekki fall­ist á til­lögu Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um að fresta ákvörð­un á breyt­ingu grunn­fjár­hæð­ar fjár­hags­að­stoð­ar. </FONT></P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoN­ormal>&nbsp;</P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoN­ormal><FONT size=3><FONT face=Cali­bri>Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar</FONT></FONT><o:p><FONT size=3 face=Cali­bri>&nbsp;ósk­ar eft­ir að eft­ir­far­andi verði bókað vegna af­stöðu meiri­hluta nefnd­ar­inn­ar:</FONT></o:p></P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoN­ormal><o:p></o:p><FONT size=3 face=Cali­bri>25. grein Mann­rétt­inda­yf­ir­lýs­ingu Sam­ein­uðu þjóð­anna hljóð­ar svo:</FONT></P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Cali­bri?,?sans-ser­if?; mso-ascii-theme-font: min­or-lat­in; mso-hansi-theme-font: min­or-lat­in?>,,1. All­ir eiga rétt á lífs­kjör­um sem nauð­syn­leg eru til vernd­ar heilsu og vellíð­an þeirra sjálfra og fjöl­skyldu þeirra. Telst þar til fæði, klæði, hús­næði, lækn­is­hjálp og nauð­syn­leg fé­lags­leg þjón­usta, svo og rétt­ur til ör­ygg­is vegna at­vinnu­leys­is, veik­inda, fötl­un­ar, fyr­ir­vinnum­issis, elli eða ann­ars sem skorti veld­ur og menn geta ekki við gert. 2. Mæðr­um og börn­um ber sér­stök vernd og að­stoð. Öll börn, hvort sem þau eru fædd inn­an eða utan hjóna­bands, skulu njóta sömu fé­lags­legu vernd­ar.?<BR></SPAN><A href="http://www.humanrights.is/mann­rett­indi-og-is­land/helstu-samn­ing­ar/sam­einudu-thjod­irn­ar/mann­rett­inda­yf­ir­lys­ing-sth/"><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Cali­bri?,?sans-ser­if?; mso-ascii-theme-font: min­or-lat­in; mso-hansi-theme-font: min­or-lat­in?>http://www.humanrights.is/mann­rett­indi-og-is­land/helstu-samn­ing­ar/sam­einudu-thjod­irn­ar/mann­rett­inda­yf­ir­lys­ing-sth/</SPAN></A><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Cali­bri?,?sans-ser­if?; mso-ascii-theme-font: min­or-lat­in; mso-hansi-theme-font: min­or-lat­in?> <o:p></o:p></SPAN></P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Cali­bri?,?sans-ser­if?; mso-ascii-theme-font: min­or-lat­in; mso-hansi-theme-font: min­or-lat­in?>Þá hljóð­ar 76. gr. ís­lensku stjórn­ar­skrár­inn­ar svo: <A name=G76M1><BR>,,Öll­um, sem þess þurfa, skal tryggð­ur í lög­um rétt­ur til að­stoð­ar vegna sjúk­leika, ör­orku, elli, at­vinnu­leys­is, ör­birgð­ar og sam­bæri­legra at­vika.</A><A name=G76M2> Öll­um skal tryggð­ur í lög­um rétt­ur til al­mennr­ar mennt­un­ar og fræðslu við sitt hæfi.</A><A name=G76M3><SPAN style="mso-no-proof: yes"> </SPAN>Börn­um skal tryggð í lög­um sú vernd og umönn­un sem vel­ferð þeirra krefst.</A>?<BR></SPAN><A href="http://www.alt­hingi.is/lagas/138b/1944033.html"><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Cali­bri?,?sans-ser­if?; mso-ascii-theme-font: min­or-lat­in; mso-hansi-theme-font: min­or-lat­in?>http://www.alt­hingi.is/lagas/138b/1944033.html</SPAN></A><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Cali­bri?,?sans-ser­if?; mso-ascii-theme-font: min­or-lat­in; mso-hansi-theme-font: min­or-lat­in?> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoN­ormal><FONT size=3 face=Cali­bri>Í ljósi of­an­greinds harm­ar full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ákvörð­un nefnd­ar­inn­ar því ljóst er að sam­þykkt við­mið­unar­upp­hæð dug­ar ekki til fram­færslu og brýt­ur þar með í bága við stjórn­ar­skrá og mann­rétt­indi.</FONT></P><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoN­ormal>&nbsp;</P></SPAN>

                                    <SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-ser­if?; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: IS?>Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að grunn­fjár­hæð fjár­hags­að­stoð­ar taki breyt­ing­um í sam­ræmi við breyt­ingu á neyslu­vísi­tölu tíma­bil­ið des­em­ber 2009 (357,9) til des­em­ber 2010 (366,7). Grunn­fjar­hæð frá 1. janú­ar 2011 verði 128,627 krón­ur fyr­ir ein­stak­ling og 205.803 fyr­ir hjón.<o:p></o:p></SPAN>

                                    • 18. Er­indi Kjós­ar­hrepps varð­andi áfram­hald­andi sam­st­arf á sviði fé­lags­mála201011291

                                      Lagt fram.

                                      • 19. Samn­ing­ur um fé­lags­þjón­ustu201101287

                                        Lagt fram.

                                        • 20. Samn­ing­ur um barna­vernd­ar­nefnd201101288

                                          Lagt fram.

                                          • 21. Húsa­leiga í hús­næði fyr­ir fatlað fólk201101289

                                            Kynnt minn­is­blað Ás­geirs Sig­ur­gests­son­ar verk­efna­stjóra þró­un­ar- og gæða­mála dag­sett 19. janú­ar 2011. Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja til­lögu sem fram kem­ur í minn­is­blað­inu um að leigu­fjár­hæð í hús­næði fyr­ir fatlað fólk taki breyt­ing­um í sam­ræmi við heim­ild í ákvæði til bráða­birgða í reglu­gerð nr. 1054/2010.

                                            Almenn erindi - umsagnir og vísanir

                                            • 22. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024200611011

                                              Skipulags- og byggingarnefnd vísaði 23. nóvember 2010 fyrirliggjandi drögum að endurskoðuðu aðalskipulagi 2009-2030 til umsagnar sviða og nefnda bæjarins. Um er að ræða eftirtalin gögn: Þéttbýlisuppdráttur 1:15.000, Sveitarfélagsuppdráttur 1:50.000, Greinargerð - stefna og skipulagsákvæði (Drög, maí 2010) og Umhverfisskýrsla (Drög, sept. 2010). (Ath: Gylfi Guðjónsson skipulagsráðgjafi kemur á fundinn ef óskað er til að gera grein fyrir því helsta sem er á ferðinni í endurskoðuðu aðalskipulagi.)

                                              Frestað.

                                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00