25. janúar 2011 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
- Elín Karitas Bjarnadóttir 1. varamaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Í upphafi fundar var samþykkt breyting á dagskrá sem felst í því að taka fyrir mál nr. 201012316 og 201012315. Ennfremur var samþykkt að fjlla um mál nr. 201101089 á undan máli nr. 201101369. Ásgeir Sigurgestsson verkefnastjóri þróunar- og gæðamála sat fundinn við umfjöllun mála nr. 16-22.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
4. Trúnaðarmálafundur - 646201012023F
Lagt fram.
5. Trúnaðarmálafundur - 647201012024F
Lagt fram.
6. Trúnaðarmálafundur - 648201101005F
Lagt fram.
7. Trúnaðarmálafundur - 649201101008F
Lagt fram.
8. Trúnaðarmálafundur - 651201101015F
Lagt fram.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
9. Ferðaþjónusta fatlaðra201012336
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
10. Málefni fatlaðra Frekari liðveisla201101217
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
11. Liðveisla201012316
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
12. Félagsleg heimaþjónusta201012315
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
13. Sérstakar húsaleigubætur201012197
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
14. Sérstakar húsaleigubætur201012064
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
15. Umsókn um Sérstakar húsaleigubætur201012322
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
Almenn erindi
16. Bréf Velferðarráðuneytisins verðandi markmið laga um félagsþjónustu sveitarfélaga201101089
Lagt fram.
17. Viðmiðunarupphæð fjárhagsaðstoðar201101369
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: IS?></SPAN>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: IS?><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3><FONT face=Calibri>Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar leggur til að afgreiðslu málsins verði frestað þangað til velferðarráðuneytið hefur birt neysluviðmið sem unnið er að um þessar mundir og ráðherra hefur boðað að birt verði innan skamms.</FONT></FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri></FONT> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3><FONT face=Calibri>Þá vekur fulltrúi Íbúahreyfingarinnar athygli á að Harpa Njálsdóttir félagsfræðingur hefur uppfært <SPAN style="mso-bidi-font-family: Helvetica">framfærslukostnað sem hún telur raunhæfan og hófsaman fyrir einstakling sem leigir litla íbúð og ekur um á gömlum bíl. Kostnaðurinn er 250.000 krónur að því er fram kemur á vef RÚV.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></FONT></FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><A href="http://www.ruv.is/frett/launakrafa-alltof-lag"><FONT size=3 face=Calibri>http://www.ruv.is/frett/launakrafa-alltof-lag</FONT></A><FONT size=3 face=Calibri> </FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri></FONT> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar leggur til að útreikningar Hörpu verði útvegaðir svo nefndin geti kynnt sér þau gögn. </FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri></FONT> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Fulltrúi S lista tekur undir bókun fulltrúa Íbúahreyfingarinnar. Meirihluti fjölskyldunefndar getur ekki fallist á tillögu Íbúahreyfingarinnar um að fresta ákvörðun á breytingu grunnfjárhæðar fjárhagsaðstoðar. </FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3><FONT face=Calibri>Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar</FONT></FONT><o:p><FONT size=3 face=Calibri> óskar eftir að eftirfarandi verði bókað vegna afstöðu meirihluta nefndarinnar:</FONT></o:p></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><o:p></o:p><FONT size=3 face=Calibri>25. grein Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna hljóðar svo:</FONT></P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Calibri?,?sans-serif?; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin?>,,1. Allir eiga rétt á lífskjörum sem nauðsynleg eru til verndar heilsu og vellíðan þeirra sjálfra og fjölskyldu þeirra. Telst þar til fæði, klæði, húsnæði, læknishjálp og nauðsynleg félagsleg þjónusta, svo og réttur til öryggis vegna atvinnuleysis, veikinda, fötlunar, fyrirvinnumissis, elli eða annars sem skorti veldur og menn geta ekki við gert. 2. Mæðrum og börnum ber sérstök vernd og aðstoð. Öll börn, hvort sem þau eru fædd innan eða utan hjónabands, skulu njóta sömu félagslegu verndar.?<BR></SPAN><A href="http://www.humanrights.is/mannrettindi-og-island/helstu-samningar/sameinudu-thjodirnar/mannrettindayfirlysing-sth/"><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Calibri?,?sans-serif?; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin?>http://www.humanrights.is/mannrettindi-og-island/helstu-samningar/sameinudu-thjodirnar/mannrettindayfirlysing-sth/</SPAN></A><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Calibri?,?sans-serif?; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin?> <o:p></o:p></SPAN></P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Calibri?,?sans-serif?; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin?>Þá hljóðar 76. gr. íslensku stjórnarskrárinnar svo: <A name=G76M1><BR>,,Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgðar og sambærilegra atvika.</A><A name=G76M2> Öllum skal tryggður í lögum réttur til almennrar menntunar og fræðslu við sitt hæfi.</A><A name=G76M3><SPAN style="mso-no-proof: yes"> </SPAN>Börnum skal tryggð í lögum sú vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst.</A>?<BR></SPAN><A href="http://www.althingi.is/lagas/138b/1944033.html"><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Calibri?,?sans-serif?; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin?>http://www.althingi.is/lagas/138b/1944033.html</SPAN></A><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Calibri?,?sans-serif?; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin?> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Í ljósi ofangreinds harmar fulltrúi Íbúahreyfingarinnar ákvörðun nefndarinnar því ljóst er að samþykkt viðmiðunarupphæð dugar ekki til framfærslu og brýtur þar með í bága við stjórnarskrá og mannréttindi.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal> </P></SPAN>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: IS?>Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar taki breytingum í samræmi við breytingu á neysluvísitölu tímabilið desember 2009 (357,9) til desember 2010 (366,7). Grunnfjarhæð frá 1. janúar 2011 verði 128,627 krónur fyrir einstakling og 205.803 fyrir hjón.<o:p></o:p></SPAN>
18. Erindi Kjósarhrepps varðandi áframhaldandi samstarf á sviði félagsmála201011291
Lagt fram.
19. Samningur um félagsþjónustu201101287
Lagt fram.
21. Húsaleiga í húsnæði fyrir fatlað fólk201101289
Kynnt minnisblað Ásgeirs Sigurgestssonar verkefnastjóra þróunar- og gæðamála dagsett 19. janúar 2011. Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja tillögu sem fram kemur í minnisblaðinu um að leigufjárhæð í húsnæði fyrir fatlað fólk taki breytingum í samræmi við heimild í ákvæði til bráðabirgða í reglugerð nr. 1054/2010.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
22. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024200611011
Skipulags- og byggingarnefnd vísaði 23. nóvember 2010 fyrirliggjandi drögum að endurskoðuðu aðalskipulagi 2009-2030 til umsagnar sviða og nefnda bæjarins. Um er að ræða eftirtalin gögn: Þéttbýlisuppdráttur 1:15.000, Sveitarfélagsuppdráttur 1:50.000, Greinargerð - stefna og skipulagsákvæði (Drög, maí 2010) og Umhverfisskýrsla (Drög, sept. 2010). (Ath: Gylfi Guðjónsson skipulagsráðgjafi kemur á fundinn ef óskað er til að gera grein fyrir því helsta sem er á ferðinni í endurskoðuðu aðalskipulagi.)
Frestað.