Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. nóvember 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til sept­em­ber 2010201011086

    Áður á dagskrá 1004. fundar bæjarráðs og þá frestað.

    Til máls tók: HSv.

    Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til sept­em­ber 2010 lagt fram.

    • 2. Er­indi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga varð­andi skipu­lag áfalla­hjálp­ar á Ís­landi201011082

      Áður á dagskrá 10054. fundar bæjarráðs og þá frestað.

      Til máls tók: HS.

      Er­ind­ið lagt fram og jafn­framt sam­þykkt að senda er­ind­ið til fjöl­skyldu­nefnd­ar og fræðslu­nefnd­ar til upp­lýs­ing­ar.

      • 3. Er­indi Snorra­verk­efn­is­ins varð­andi stuðn­ing sum­ar­ið 2011201011119

        Til máls tók: HS.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

        • 4. Er­indi Sjón­ar­hóls vegna styrks 2011201011120

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

          • 5. Er­indi björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils varð­andi leyfi til flug­elda­sýn­ing­ar201011121

            Til máls tóku: HS, JS og HSv.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar geri ekki at­huga­semd við fyr­ir­hug­að­ar flug­elda­sýn­ing­ar.

            • 6. Sam­skipti við lög­fræði­stof­una Lex201011149

              Erindið er á dagskrá að ósk bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar. Fylgiskjöl eru samningur Mos og Lex og tölvupóstar frá bæjarráðsmanninum og bæjarstjóra.

              Til máls tóku: JJB, HSv, JS, BH, SÓJ og HS.

              Um­ræð­ur fóru fram um sam­skipti Mos­fells­bæj­ar við lög­fræði­stof­una Lex ehf. og sam­skipti henn­ar við þriðja að­ila, reynslu Mos­fells­bæj­ar af þjón­ustu stof­unn­ar og fleira.

               

              • 7. Er­indi Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar varð­andi beiðni um styrk vegna 2011201011153

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                • 8. Lax­nes I - sam­eig­end­ur lands­ins o.fl.201009288

                  Er­ind­inu frestað.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30