18. nóvember 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Herdís Sigurjónsdóttir formaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
- Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Rekstraryfirlit janúar til september 2010201011086
Áður á dagskrá 1004. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Til máls tók: HSv.
Rekstraryfirlit janúar til september 2010 lagt fram.
2. Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi skipulag áfallahjálpar á Íslandi201011082
Áður á dagskrá 10054. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Til máls tók: HS.
Erindið lagt fram og jafnframt samþykkt að senda erindið til fjölskyldunefndar og fræðslunefndar til upplýsingar.
3. Erindi Snorraverkefnisins varðandi stuðning sumarið 2011201011119
Til máls tók: HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til menningarmálanefndar til umsagnar og afgreiðslu.
4. Erindi Sjónarhóls vegna styrks 2011201011120
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
5. Erindi björgunarsveitarinnar Kyndils varðandi leyfi til flugeldasýningar201011121
Til máls tóku: HS, JS og HSv.
Samþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð Mosfellsbæjar geri ekki athugasemd við fyrirhugaðar flugeldasýningar.
6. Samskipti við lögfræðistofuna Lex201011149
Erindið er á dagskrá að ósk bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar. Fylgiskjöl eru samningur Mos og Lex og tölvupóstar frá bæjarráðsmanninum og bæjarstjóra.
Til máls tóku: JJB, HSv, JS, BH, SÓJ og HS.
Umræður fóru fram um samskipti Mosfellsbæjar við lögfræðistofuna Lex ehf. og samskipti hennar við þriðja aðila, reynslu Mosfellsbæjar af þjónustu stofunnar og fleira.
7. Erindi Kvennaráðgjafarinnar varðandi beiðni um styrk vegna 2011201011153
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
8. Laxnes I - sameigendur landsins o.fl.201009288
Erindinu frestað.