Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. júlí 2010 kl. 09.00,
2. hæð Bæjarfell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Ás­garð­ur 125253 - Við­bót við sum­ar­hús201006147

      Þór­ar­inn Guð­munds­son Björtu­hlíð 31 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri sum­ar­bú­stað á spildu úr Helga­dalslandi, lnr. 125253 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

      Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki allra eig­enda aðliggj­andi landa.

      Stærð við­bygg­ing­ar  20,3 m2,  91,3 m3.

      Stærð eft­ir breyt­ingu  46,7 m2,  161,8 m3.

      Sam­þykkt.

      • 2. Blikastað­ir 199270, golf­skáli, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200611017

        Hauk­ur Haf­steins­son fh. Golf­klúbbs­ins Kjal­ar, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 1. áfanga Golf­skála / fé­lags­heim­ili á lóð golf­klúbbs­ins í Blikastaðalandi í sam­ræmi við gild­andi deili­skipu­lag og fram­lögð gögn.

        Stærð 1. áfanga 468,0 m2,  2251,3 m3.

        Sam­þykkt.

         

        • 3. Brú­ar­land, fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur, sótt um leyfi að færa tvær kennslu­stof­ur að Brú­ar­landi.201007099

          Þor­geir Þor­geirs­son fh. eigna­sjóðs Mos­fells­bæj­ar sæk­ir um leyfi til að flytja tvær fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur ásamt tengi­bygg­ingu úr timbri frá Gerplustræti 14 og reisa þær norð­an Brú­ar­lands­húss­ins og nýta sem við­bót­ar kennslu­rými.

          Stærð 81,0 m2, 269,9 m3 hvor stofa.  Tengi­bygg­ing 27,3 m2,  77,5 m3. 

          Sam­þykkt. 

          • 4. Mið­dal­ur 2, lnr 125198, heimtaug raf­magns201007094

            Bald­ur Bald­urs­son Suð­ur­hlíð 38 B sæk­ir um leyfi til að tengja raf­magn fyr­ir ljós og hita í sum­ar­bú­stað á spildu úr Mið­dalslandi, lnr. 125198 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

            Sam­þykkt að því til­skyldu að ekki verði heils­árs­bú­seta í bú­staðn­um og heimtaug­ar verði lagð­ar í jörð.

            • 5. Víði­teig­ur 12, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir her­bergi, í stað sól­stofu.201007042

              Þröst­ur Þor­geirs­son Víði­teig 12 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að rífa nú­ver­andi sól­stofu að Víði­teigi 12 og end­ur­byggja sem sem íbúð­ar­her­bergi að sömu stærð. Bygg­ing­in verði úr timbri með sam­bæri­legri klæðn­ingu og íbúð­ar­hús­ið. Mæn­is­hæð íbúð­ar­her­berg­is verð­ur minni en var á sól­stofu.

              Stærð húss eft­ir breyt­ingu 173,9 m2,  598,2 m3.

              Sam­þykkt.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.