Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. júní 2010 kl. 9:00,
2. hæð Lágafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Arn­ar­tangi 74 - Stækk­un við bíl­skúr201006125

      Anton Kroyer Arn­ar­tanga 74 Mos­fellasbæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um fyr­ir­klomu­lags­breyt­ing­um og að stækka úr timbri and­dyri húss­ins nr.74 við Arn­ar­tanga sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

      Stækk­un and­dyr­is 2,5 m2,  6,8 m3.

      Sam­þykkt.

      • 2. Hamra­brekk­ur 6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200907016

        Elsa þor­steins­dótt­ir Vatns­holti 1C, 230 Reykja­nes­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um, reynd­arteikn­ing­um fyr­ir sum­ar­bú­stað að Hamra­brekk­um 6.

        Stærð­ir bú­stað­ar­ins breyt­ast ekki.

        Sam­þykkt.

        • 3. Lyng­hóll lnr:125325 - bygg­ing­ar­leyfi201006132

          Guð­mund­ur Ein­ars­son Álf­heim­um 26 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að flytja áð­ur­byggt geymslu­hús úr timbri  og stað­setja á lóð sinni lnr. 125325 við Lyng­hóls­veg sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um.

          Bygg­ing­in er inn­an marka gild­andi deili­skipu­lags lóð­ar­inn­ar.

          Jafn­framt er sótt um leyfi til að tengja hús­ið við raf­magn fyr­ir ljós og hita.

          Stærð geymslu­húss, 22,7 m2,  61,0 m3.

          Sam­þykkt, enda verði ekki heils­árs­bú­seta í hús­inu og heimtaug­ar lagð­ar í jörðu. 

          • 4. Í Úlfars­fellslandi lnr. 125503, um­sókn um end­ur­bygg­ingu báta­skýl­is.201005131

            Daníel Þór­ar­ins­son Soga­vegi 156 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að rífa gam­alt báta­skýli og end­ur­byggja úr timbri á lóð úr Úlfars­fellslandi lnr. 125503 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

            Stærð báta­skýl­is,  30,6 m2,  100,5 m3.

            Sam­þykkt.

            • 5. Leyfi til að setja hurð milli rým­is 0109 og 0110201005194

              Ístex Völu­teigi 6 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um og að setja eld­varna­hurð milli rýma 01.09 og 01.10 í hús­inu núm­er 6 við Völu­teig sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

              Breyt­ing­in er í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi bruna­hönn­un húss­ins.

              Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

              Sam­þykkt.

              • 6. Í Þor­móðs­dals­land, l.nr. 125611, um­sókn um leyfi fyr­ir breyt­ing­um á sum­ar­bú­stað201003027

                Birg­ir Hjaltalín Vall­hólma 22 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að tengja raf­magn í sum­ar­bú­stað sinn í Þor­móðs­dalslandi, lnr. 125611 við raf­magn fyr­ir ljós og hita sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

                Sam­þykkt, enda verði ekki heils­árs­bú­seta í bú­staðn­um og heimtaug­ar lagð­ar í jörðu.

                 

                 

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.