27. apríl 2010 kl. 12:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
- Hinrik Ragnar Helgason aðalmaður
- Silja Aagaard Rasmussen aðalmaður
- Elísa Kristín Sverrisdóttir aðalmaður
- Brynjar Páll Molander aðalmaður
- Árni Þór Sigurbjörnsson aðalmaður
- Fjóla Hreindís Gunnarsdóttir aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi UMFÍ varðandi ályktun ungmenna á ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði201004185
Lögð fram til kynningar ályktun ungmenna frá ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði.
%0D%0DTil máls tóku: HRH, SR, EKS, BPB, ÁÞS, FHG, SE, HS, TGG, ERD%0DSturla Erlendsson og Hafdís Sæland komu á fundinn sem varamenn í forföllum.%0DÁlyktun ungmenna frá ráðstefnunni Ung fólk og lýðræði lögð fram til kynningar.
2. Öryggi gangandi vegfarenda í Mosfellsbæ201004172
Ræddar hugmyndir ungmennaráðs um úrbætur í umferðaröryggismálum í Mosfellsbæ.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HRH, SR, EKS, BPB, ÁÞS, FHG, SE, HS, TGG, ERD%0DSturla Erlendsson og Hafdís Sæland komu á fundinn sem varamenn í forföllum.Hugmyndir ungmennaráðs um úrbætur í umferðaröryggismálum í Mosfellsbæ ræddar.%0DUngmennaráð Mosfellsbæjar vill vekja athygli á eftirfarandi bókun:%0DUngmennaráð lýsir yfir áhyggjum sínum vegna öryggis gangandi vegfarenda þar sem bílstjórar virði ekki sem skyldi stöðvunarskyldu og gangbrautir. Þetta geti skapað hættu fyrir gangandi vegfarendur, sérstaklega yngri börn og börn á leið í skóla.
3. Fjölgun stoppistöðva Strætó bs. í Mosfellsbæ201004174
Ræddar hugmyndir ungmennaráðs um fjölgun biðstöðva Strætó bs. í Mosfellsbæ
%0D%0DTil máls tóku: HRH, SR, EKS, BPB, ÁÞS, FHG, SE, HS, TGG, ERD%0DSturla Erlendsson og Hafdís Sæland komu á fundinn sem varamenn í forföllum.Hugmyndir ungmennaráðs um fjölgun biðstöðva Strætó bs. í Mosfellsbæ ræddar.%0DUngmennaráð leggur áherslu á að áfram verði tekið tillit til ungmenna við skipulag almenningssamgangna í Mosfellsbæ.
4. Ráðstefna B-young í Litháen 13.-16. maí 2010201004175
Lagður fram tölvupóstur frá Landsambandi æskulýðsfélaga um ráðstefnuna B-young sem haldin verður í Litháen dagana 13.-16. maí 2010.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HRH, SR, EKS, BPB, ÁÞS, FHG, SE, HS, TGG, ERD%0DSturla Erlendsson og Hafdís Sæland komu á fundinn sem varamenn í forföllum.Erindi frá Landsambandi æskulýðsfélaga um ráðstefnuna B-young sem haldinn verður í Litháen 13.-16. maí lagt fram til kynningar.%0DUngmennaráð lýsir yfir ánægju með að fá upplýsingar um ráðstefnur af þessu tagi og óskar eftir því að vera upplýst um frekari viðburði sem tengjast ungmennum.
5. Kynning á hlutverki umboðsmanns barna 2010201003280
Lagt fram til kynningar bréf frá umboðsmanni barna með kynningu á hlutverki og starfsemi hans.
%0D%0DTil máls tóku: HRH, SR, EKS, BPB, ÁÞS, FHG, SE, HS, TGG, ERD%0DSturla Erlendsson og Hafdís Sæland komu á fundinn sem varamenn í forföllum.%0DBréf frá umboðsmanni barna með kynningu á hlutverki og starfsemi hans lagt fram til kynningar.%0D
6. Tillögur nemenda í umhverfisfræði í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ í tengslum við sjálfbæra þróun201004195
%0D%0DTil máls tóku: HRH, SR, EKS, BPB, ÁÞS, FHG, SE, HS, TGG, ERD%0DSturla Erlendsson og Hafdís Sæland komu á fundinn sem varamenn í forföllum.Hugmyndir nemenda í umhverfisfræði í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ í tengslum við sjálfbæra þróun í bæjarfélaginu lagðar fram, ásamt minnisblaði umhverfisstjóra.%0D