24. febrúar 2009 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Segulspjöld með útivistartíma200902067
<DIV>Samþykkt.</DIV>
2. Fyrirspurn Félagsmálaráðuneytis varðandi þjónustu við aldraða íbúa sveitarfélagsins200811158
<DIV>Lagt fram.</DIV>
3. Ný gjaldtaka í meðferðinni hjá SÁÁ200901005
Fjölskyldunefnd áréttar að um mál einstaklinga sem tilgreinir í erindinu gilda reglur Mosfellsbæjar um fjárhagsaðstoð.
4. Erindi Samgönguráðuneytis varðandi húsaleigubætur200902114
<DIV>Fjölskyldunefnd lýsir yfir áhyggjum vegna boðaðra greiðsluerfiðleika Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2009 vegna almennra húsaleigubóta. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar er frágengin og í henni er gert ráð fyrir umsaminni greiðslu sjóðsins sem nemur 60% af heildútgjöldum bóta til sveitarfélagsins vegna húsaleigubóta. Vegna þessa telur nefndin að ekki sé hægt að breyta hlutfalli greiðslu Jöfnunarsjóðs á yfirstandandi fjárhagsári.</DIV>
5. Erindi ADHD samtakanna varðandi beiðni um styrk vegna ráðstefnu200805091
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Ekki er unnt að verða við erindinu. Beðist er velvirðingar á þeim drætti sem varð á afgreiðslu málsins.</DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><BR></DIV>%0D<DIV>Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ í október ár hvert. <SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-fareast-font-family: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New Times>Umsóknir fyrir styrkveitingarárið skulu berast þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, 1. hæð á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 30.nóvember það ár.</SPAN> Eyðublöðin má nálgast í þjónustuverinu og á heimasíðu bæjarfélagsins <A href="http://www.mos.is/">www.mos.is</A>.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6. Erindi nemanda í Verslunarskóla Íslands varðandi styrk200802154
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Ekki er unnt að verða við erindinu. Beðist er velvirðingar á þeim drætti sem varð á afgreiðslu málsins.</DIV>%0D<DIV><BR></DIV>%0D<DIV>Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ í október ár hvert. <SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Umsóknir fyrir styrkveitingarárið skulu berast þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, 1. hæð á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 30.nóvember það ár.</SPAN> Eyðublöðin má nálgast í þjónustuverinu og á heimasíðu bæjarfélagsins <A href="http://www.mos.is/">www.mos.is</A>.</DIV></DIV></DIV>
7. Styrkur frá Velferðarsjóði barna200806054
Lagt er til að Velferðarsjóði verði þökkuð styrkveiting til barna í Mosfellsbæ árið 2009.
<DIV>Fjölskyldunefnd þakkar Velferðarsjóði barna veittan styrk á árinu 2008. Styrkurinn nýttist 27 börnum í 17 fjölskyldum. Styrkupphæðin sem var frá 10.000,- til 20.000,- á barn var nýtt til kaupa á fatnaði, leikföngum, greiðslu námskeiðsgjalda eða dvalar í sumarbúðum.</DIV>
8. Fjölskyldusvið, þróun málafjölda200902252
<DIV>Lagt fram.</DIV>
9. Verkáætlun jafnréttismála 2009200902251
<DIV>%0D<DIV>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial">Fjölskyldunefnd leggur til að tilnefndir verði jafnréttisfulltrúar stofnana Mosfellsbæjar sem saman myndi stýrihóp sem vinni með mannauðsstjóra að jafnréttismálum í samvinnu við fjölskyldunefnd. Með þessum hætti fá jafnréttismál meira brautargengi innan hverrar stofnunar. Ekki er gert ráð fyrir því að með skipun hópsins fylgi aukin fjárútlát.</SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial"></SPAN> </P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial">Fjölskyldunefnd samþykkir tillögu mannauðsstjóra um að verkefnið „Jafnrétti í skólum“ verði styrkt um 50.000,-.</SPAN></P></DIV></DIV>
Fundargerðir til staðfestingar
13. Trúnaðarmálafundur - 547200901027F
<DIV>Samþykkt.</DIV>
14. Trúnaðarmálafundur - 548200902002F
<DIV>Samþykkt.</DIV>
15. Trúnaðarmálafundur - 549200902010F
Samþykkt.
16. Trúnaðarmálafundur - 550200902015F
Samþykkt.