Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. júní 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Brynhildur Georgsdóttir bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 1. Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs fund­ar­gerð 75. stjórn­ar­fund­ar200806125

      Fund­ar­gerð 75. fund­ar slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

      Almenn erindi

      • 2. Ósk Kaupþings um samn­ing vegna við­skipta200803043

        Kaupþing taldi bókun bæjarráðs á 882. fundi bæjarráðs ekki fullnægjandi og fyrir liggur tillaga að ítarlegri bókun.%0D

        Til máls tóku: HS, JS og MM.%0D%0DBæj­ar­ráð sam­þykk­ir að veita fjár­mála­stjóra bæj­ar­ins um­boð fyr­ir hönd bæj­ar­stjórn­ar til þess að und­ir­rita al­menna mark­aðs­skil­mála verð­bréfa­við­skipta við Kaupþing banka hf. í sam­ræmi við fram­lögð gögn, og ganga til við­skipta og gera samn­inga á grund­velli skil­mál­anna fyr­ir hönd bæj­ar­ins.

        • 3. Vilja­yf­ir­lýs­ing Mos­fells­bæj­ar og Golf­klúbbs­ins Kjal­ar200712098

          Til máls tóku: HS, JS, MM og ÓG.%0D%0DSam­þykkt að fela bæj­ar­stjóra að vinna áfram að mál­inu.

          • 4. Er­indi Sögu­fé­lags Kjal­ar­nes­þings varð­andi end­ur­heimt Guddu­laug­ar200806121

            Til máls tóku: HS, JS og MM.%0D%0DSam­þykkt að vísa mál­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til skoð­un­ar.

            • 5. Er­indi Sig­þórs Ósk­ars­son­ar varð­andi akst­ur tor­færu­mótor­hjóla200806124

              Til máls tóku: HS, JS og MM.%0D%0DBæj­ar­stjóra er fal­ið að ræða við bréf­rit­ara.

              • 6. Er­indi Strætó bs varð­andi áfram­hald­andi þátt­töku í verk­efn­inu Frítt í strætó200805205

                Til máls tóku: HS, MM, JS og ÓG.%0D%0DSam­þykkt að óska eft­ir fundi með formanni og fram­kvæmda­stjóra Strætó.

                • 7. Er­indi Strætó Trún­að­ar­mál200806141

                  Mál­inu er skipt upp í tvo þætti:%0D%0Da)Rekstr­ar­yf­ir­lit og rekstr­ar­horf­ur, sbr. 1. lið­ur 103. fund­ar­gerð­ar Strætó frá 9. maí sem lögð var fram í bæj­ar­stjórn 25. maí sl. Að beiðni stjórn­ar Strætó var minn­is­blað um mál­ið sent til fram­kvæmda­stjóra bæj­ar­fé­lag­anna en þess óskað að það verði með­höndlað sem trún­að­ar­mál að svo stöddu.%0D%0DM­inn­is­blað stjórn­ar lagt fram og sam­þykkt að óska eft­ir fundi með fram­kvæmda­stjóra Strætó.%0D%0Db)Und­ir­bún­ing­ur að út­boði akst­urs, sbr. 2. lið­ur 103. fund­ar­gerð­ar Strætó frá 9. maí sem lögð var fram í bæj­ar­stjórn 25. maí sl. Minn­is­blað stjórn­ar sent til fram­kvæmda­stjóra sveit­ar­fé­lag­anna en þess óskað að það verði með­höndlað sem trún­að­ar­mál að svo stöddu. Jafn­framt var þess óskað að hald­inn yrði fund­ur með SSH.%0D%0DM­inn­is­blað stjórn­ar lagt fram og sam­þykkt að óska eft­ir fundi með formanni og fram­kvæmda­stjóra Strætó.%0D%0D

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:00