Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. febrúar 2008 kl. 17:15,
bæjarráðssal


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs einnig mætti á fundinn Þ. Katrín Stefánsdóttir (ÞKS).


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Sam­starfs­samn­ing­ur við Tóm­stunda­skóla Mos­fells­bæj­ar200802189

      Sam­starfs­samn­ing­ur við Tóm­stunda­skóla lagð­ur fram. Lagt er til við bæj­ar­ráð að sam­þykkja samn­ing­inn eins og hann ligg­ur fyr­ir.

      • 2. Frí­stunda­á­vís­an­ir 2007 - út­hlut­an­ir og nýt­ing.200802190

        Íþrótta­full­trúi og tóm­stunda­full­trúi kynntu hvern­ig frí­stunda­á­vís­an­ir hafa nýst bæj­ar­bú­um. Í byrj­un fe­brú­ar höfðu 773 ein­stak­ling­ar nýtt sér ávís­an­irn­ar.

        • 3. Íþróttamið­stöðin að Varmá - upp­lýs­ing­ar um fram­kvæmd­ir.200802191

          Á fundinum verður staðan framkvæmdamála kynnt.

          Sviðs­stjóri fór yfir stöðu mála varð­andi fram­kvæmd­ir sem eru fyr­ir­hug­að­ar við Íþróttamið­stöð­ina að Varmá.

          • 4. Nýt­ing íþrótta­mann­virkja 2008200712159

            Á fundinum verða lögð fram gögn um nýtingu íþróttamannvirkja fram til 2007 og fjallað um nýtingu ársins 2008.

            Lögð voru fram gögn um að­sókn að íþrótta­mann­virkj­um Íþróttamið­stöðv­ar­inn­ar að Varmá árið 2007. Sam­kvæmt þeim eru um það bil 263 þús­und bæj­ar­bú­ar að sækja íþrótta­mann­virki Mos­fells­bæj­ar á ári hverju. Þar við bæt­ist 96 þús­und heim­sókn­ir grunn­skóla­barna sem koma í mann­virkin á ári hverju til að stunda skólaí­þrótt­ir.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15