Mál númer 200706218
- 21. nóvember 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #479
Fundargerð 143. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
- 21. nóvember 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #479
Fundargerð 143. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
- 30. ágúst 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #839
Samþykkt með þremur atkvæðum að gera ekki athugasemd við byggingarleyfisumsókn, enda verði notast við núverandi veg sem aðkomu að húsinu.%0DEnnfremur sé það forsenda að umsækjandi leysi fráveitumál með rotþró. %0DHvað varðar greiðslu gatnagerðargjalda verði greitt í samræmi við gildandi lög um gatnagerðargjald og væntanlega gjaldskrá þar um.%0D%0DBæjarritara falið að gera umsækjanda grein fyrir ofangreindu auk þess að það liggi ekki fyrir á þessari stundu hvenær sveitarfélagið fari í varanlega gatnagerð á svæðinu með tilheyrandi fráveitulögnum.%0D