30. ágúst 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Erindi Veðurstofu Íslands varðandi ofanflóðahættumat200707124
Áður á dagskrá 835. fundar bæjarráðs. Umsögn bæjarverkfræðings fylgir.
Til máls tók: HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarverkfræðingi að rita umhverfisráðuneytinu bréf vegna málsins.%0D%0D
Almenn erindi
2. Erindi frá EBÍ varðandi ágóðahlutagreiðslu 2007200708170
Erindið lagt fram.
3. Erindi frá Magnhildi E. Halldórsdóttur varðandi lögheimilisskráningu í frístundahúsi200708171
Til máls tóku: RR, SÓJ og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að skoða erindið.
4. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis fyrir Draumakaffi200708172
Mosfellsbær gerir ekki athugasemd við umsókn Draumakaffis ehf um rekstrarleyfi og er bæjarritara falið að senda inn umsögn Mosfellsbæjar.
5. Erindi Flugklúbbsins varðandi lóðarleigusamning fyrir Flugklúbbssvæðið200708174
Til máls tóku: HSv, RR, HBA og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarstjóra til skoðunar.
6. Roðamói 9 umsókn um byggingarleyfi200706218
Samþykkt með þremur atkvæðum að gera ekki athugasemd við byggingarleyfisumsókn, enda verði notast við núverandi veg sem aðkomu að húsinu.%0DEnnfremur sé það forsenda að umsækjandi leysi fráveitumál með rotþró. %0DHvað varðar greiðslu gatnagerðargjalda verði greitt í samræmi við gildandi lög um gatnagerðargjald og væntanlega gjaldskrá þar um.%0D%0DBæjarritara falið að gera umsækjanda grein fyrir ofangreindu auk þess að það liggi ekki fyrir á þessari stundu hvenær sveitarfélagið fari í varanlega gatnagerð á svæðinu með tilheyrandi fráveitulögnum.%0D
7. Roðamói 11, umsókn um byggingarleyfi200610209
Samþykkt með þremur atkvæðum að gera ekki athugasemd við byggingarleyfisumsókn, enda verði notast við núverandi veg sem aðkomu að húsinu.%0DEnnfremur sé það forsenda að umsækjandi leysi fráveitumál með rotþró. %0DHvað varðar greiðslu gatnagerðargjalda verði greitt í samræmi við gildandi lög um gatnagerðargjald og væntanlega gjaldskrá þar um.%0D%0DBæjarritara falið að gera umsækjanda grein fyrir ofangreindu auk þess að það liggi ekki fyrir á þessari stundu hvenær sveitarfélagið fari í varanlega gatnagerð á svæðinu með tilheyrandi fráveitulögnum.%0D