Mál númer 200705207
- 4. júlí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #470
Garðar Jónsson og Sigríður Johnsen óska eftir að færa hrossaskýli á Ásum. %0DAth: afstöðumynd hefur orðið viðskila við erindið, en mun liggja fyrir á fundinum.
Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. júlí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #470
Garðar Jónsson og Sigríður Johnsen óska eftir að færa hrossaskýli á Ásum. %0DAth: afstöðumynd hefur orðið viðskila við erindið, en mun liggja fyrir á fundinum.
Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 470. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 26. júní 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #203
Garðar Jónsson og Sigríður Johnsen óska eftir að færa hrossaskýli á Ásum. %0DAth: afstöðumynd hefur orðið viðskila við erindið, en mun liggja fyrir á fundinum.
Garðar Jónsson og Sigríður Johnsen óska eftir að reisa hrossaskýli á Ásum, ofan byggðar, sbr. meðfylgjandi uppdrætti.%0DNefndin samþykkir erindið fyrir sitt leyti og felur starfsmönnum að afla meðmæla skipulagsstofnunar skv. 3. tl. bráðabirgðaákvæðis skipulags- og byggingarlaga um byggingar þar sem ekki er fyrir hendi skipulag.