Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. júní 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Ósk um til­færslu á hrossa­skýli200705207

      Garðar Jónsson og Sigríður Johnsen óska eftir að færa hrossaskýli á Ásum. %0DAth: afstöðumynd hefur orðið viðskila við erindið, en mun liggja fyrir á fundinum.

      Garð­ar Jóns­son og Sig­ríð­ur Johnsen óska eft­ir að reisa hrossa­skýli á Ásum, ofan byggð­ar, sbr. með­fylgj­andi upp­drætti.%0DNefnd­in sam­þykk­ir er­ind­ið fyr­ir sitt leyti og fel­ur starfs­mönn­um að afla með­mæla skipu­lags­stofn­un­ar skv. 3. tl. bráða­birgða­ákvæð­is skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga um bygg­ing­ar þar sem ekki er fyr­ir hendi skipu­lag.

      • 2. Ham­arsteig­ur 9, fyr­ir­spurn um að fjar­lægja við­bygg­ingu og reisa nýja.200705244

        Grenndarkynningu á tillögu að viðbyggingu lauk 20. júní með því að allir þáttakendur höfðu gefið skriflegt samþykki sitt.

        Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að við­bygg­ingu lauk 20. júní með því að all­ir þát­tak­end­ur höfðu gef­ið skrif­legt sam­þykki sitt.%0DNefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa frek­ari af­greiðslu þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist.

        • 3. Hamra­brekka Mið­dalslandi - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200701250

          Athugasemdafresti v. tillögu að breytingu á deiliskipulagi (aukin hámarksstærð) lauk þann 13. júní. Engin athugasemd barst.

          At­huga­semda­fresti v. til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi (aukin há­marks­stærð) lauk þann 13. júní. Eng­in at­huga­semd barst.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt skv. 26. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

          • 4. Hamra­brekk­ur, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200704173

            Jónas Blöndal óskar með bréfi dags. 16. apríl eftir því að deiliskipulag Hamrabrekkna verði endurskoðað, þannig að hámarksstærð frístundahúsa verði aukin. Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 202. fundi.

            Jón­as Blön­dal ósk­ar með bréfi dags. 16. apríl eft­ir því að deili­skipu­lag Hamra­brekkna verði end­ur­skoð­að, þann­ig að há­marks­stærð frí­stunda­húsa verði aukin. Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 202. fundi.%0DNefnd­in ít­rek­ar af­stöðu sína frá júlí 2006, þar sem fall­ist var á að auka há­marks­stærð hús­anna í 60 + 10 m2.

            • 5. Fríst.lóð v. Hafra­vatn 125499, fyr­ir­sp. um skipt­ingu lóð­ar.200706123

              Björg H. Sölvadóttir spyr þann 14. júní hvort leyfi fengist til að skipta frístundalóð við Hafravatn í tvo hluta og byggja þar annað frístundahús.

              Björg H. Sölva­dótt­ir spyr þann 14. júní hvort leyfi feng­ist til að skipta frí­stundalóð við Hafra­vatn í tvo hluta og byggja þar ann­að frí­stunda­hús.%0DNefnd­in er nei­kvæð gagn­vart fyr­ir­spurn­inni, þar sem stærð lóð­ar­inn­ar leyf­ir ekki tvö frí­stunda­hús og vegna stefnu­mörk­un­ar að­al­skipu­lags um að frí­stunda­byggð við Hafra­vatn skuli vera víkj­andi.

              • 6. Mið­dals­land II við Sil­unga­tjörn ósk um deili­skipu­lag200706114

                Margrét Guðjónsdóttir og Kjartan Óskarsson óska þann 7. júní eftir að fá að deiliskipuleggja land við Silungatjörn, sem þau eru kaupréttarhafar að, undir frístundahús. Landið er ekki skilgreint fyrir frístundabyggð í aðalskipulagi.

                Mar­grét Guð­jóns­dótt­ir og Kjart­an Ósk­ars­son óska þann 7. júní eft­ir að fá að deili­skipu­leggja land við Sil­unga­tjörn, sem þau eru kauprétt­ar­haf­ar að, und­ir frí­stunda­hús. Land­ið er ekki skil­greint fyr­ir frí­stunda­byggð í að­al­skipu­lagi.%0DStarfs­mönn­um er fal­ið að afla frek­ari upp­lýs­inga um mál­ið.

                • 7. Iðn­að­ar­svæði við Desja­mýri, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags200611212

                  Athugasemdafresti v. tillögu að deiliskipulagi lauk 22. maí 2007. Ein athugasemd barst, sameiginleg frá lóðarhöfum 20 lóða við Flugumýri, sem mótmæla fyrirhugaðri lokun Flugumýrar til vesturs. Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 201 fundi.

                  At­huga­semda­fresti v. til­lögu að deili­skipu­lagi lauk 22. maí 2007. Ein at­huga­semd barst, sam­eig­in­leg frá lóð­ar­höf­um 20 lóða við Flugu­mýri, sem mót­mæla fyr­ir­hug­aðri lok­un Flugu­mýr­ar til vest­urs. Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 201 fundi.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt með þeim breyt­ing­um að tek­inn verði út texti í grein­ar­gerð um að­komu að eldra iðn­að­ar­svæði, og að bætt verði inn lóð og bygg­ing­ar­reit fyr­ir spennistöð sem næst miðju hverf­is­ins.

                  • 8. Vöru­bíla­stæði við Bo­ga­tanga, kvört­un200704114

                    Sigríður Jónsdóttir kvartaði í tölvupósti dags. 17. apríl 2007 fyrir hönd íbúa við Bollatanga 10-20 yfir ónæði af vörubílastæði við Bogatanga og krafðist þess að stæðið verði fært burt. Tekið fyrir að nýju, sbr. m.a. bókun á 200. fundi.

                    Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir kvart­aði í tölvu­pósti dags. 17. apríl 2007 fyr­ir hönd íbúa við Bolla­tanga 10-20 yfir ónæði af vöru­bíla­stæði við Bo­ga­tanga og krafð­ist þess að stæð­ið verði fært burt. Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. m.a. bók­un á 200. fundi. Kynnt at­hug­un Gylfa Guð­jóns­son­ar arki­tekts á nýt­ingu reits­ins fyr­ir íbúð­ar­hús.%0DStarfs­mönn­um er fal­ið að vinna áfram að mál­inu.%0D

                    • 9. Skugga­bakki 12 um­sókn um stækk­un200706113

                      Eysteinn Leifsson sækir þann 11. júní 2007 um að fá að breikka hesthús að Skuggabakka 12 Varmárbökkum, og stækka efri hæð þess.

                      Ey­steinn Leifs­son sæk­ir þann 11. júní 2007 um að fá að breikka hest­hús að Skugga­bakka 12 Varmár­bökk­um, og stækka efri hæð þess.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að skoða mál­ið nán­ar á milli funda.

                      • 10. Skóla­braut 1a ósk um deili­skipu­lag200706117

                        Gestur Ólafsson f.h. Jörva ehf. fer þann 13. júní fram á heimild til að breyta skipulagi lóðarinnar, þannig að á hana komi 2 þriggja hæða íbúðarhús með 12 íbúðum skv. meðfylgjandi drögum að deiliskipulagi.

                        Gest­ur Ólafs­son f.h. Jörva ehf. fer þann 13. júní fram á heim­ild til að breyta skipu­lagi lóð­ar­inn­ar, þann­ig að á hana komi 2 þriggja hæða íbúð­ar­hús með 12 íbúð­um skv. með­fylgj­andi til­lögu að deili­skipu­lagi.%0DNefnd­in er nei­kvæð gagn­vart fram­lagðri til­lögu.

                        • 11. Reykja­byggð 24, fyr­ir­spurn um bygg­ingu sól­skála200706120

                          Hafdís Óskarsdóttir og Hlynur Guðmundsson óska þann 14. júní eftir samþykki fyrir byggingu sólskála við suðausturhlið hússins, en á samþykktum teikningum er gert ráð fyrir sólskála við norðvesturstafn þess.

                          Hafdís Ósk­ars­dótt­ir og Hlyn­ur Guð­munds­son óska þann 14. júní eft­ir sam­þykki fyr­ir bygg­ingu sól­skála við suð­aust­ur­hlið húss­ins, en á sam­þykkt­um teikn­ing­um er gert ráð fyr­ir sól­skála við norð­vest­urstafn þess.%0DNefnd­in er já­kvæð gagn­vart hug­mynd­inni og fel­ur starfs­mönn­um frek­ari fram­gang máls­ins þeg­ar ná­kvæm­ari teikn­ing­ar af út­færslu liggja fyr­ir.

                          • 12. Um­ferð­ar­mál norð­an/vest­an mið­bæj­ar, ábend­ing­ar200706144

                            Páll Helgason og Hörður Baldvinsson, íbúar við Bugðutanga, benda í minnismiða frá 12. júní 2007 á ýmis atriði varðandi umferðarmál í nágrenninu sem betur megi fara.

                            Páll Helga­son og Hörð­ur Bald­vins­son, íbú­ar við Bugðu­tanga, benda í minn­ismiða frá 12. júní 2007 á ýmis at­riði varð­andi um­ferð­ar­mál í ná­grenn­inu sem bet­ur megi fara.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að svara er­ind­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                            Fundargerðir til kynningar

                            • 13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 137200706023F

                              Lagt fram til kynn­ing­ar.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 9:00