Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. mars 2007 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Samnn­ing­ur Vel­ferð­ar­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar vegna þátt­töku fyr­ir eina konu í Kvenna­smiðju 10200703092

      Fjöl­skyldu­nefnd mæl­ir með því við bæj­ar­ráð að geng­ið verði til samn­inga við Reykja­vík­ur­borg um þátt­töku eins ein­stak­lings úr Mos­fells­bæ í Kvenna­smiðj­unni á grund­velli fram­lagðra gagna.

      • 2. Er­indi Auð­ar Sig­urð­ar­dótt­ur varð­andi hjálp­ar­hund fyr­ir fatl­að­an dreng200701045

        Frestað.

        • 3. Sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur200702163

          Frestað.

          • 4. Flýtifyr­ir­spurn frá Barn­vernd­ar­stofu varð­andi bú­setu­úr­ræði fyr­ir börn200703005

            Lagt fram.

            • 5. Kyn­bund­ið of­beldi, mál­þing200703106

              Fjöl­skyldu­nefnd fel­ur for­stöðu­manni fjöl­skyldu­sviðs að vinna að und­ir­bún­ingi mál­þings um kyn­bund­ið of­beldi 12. apríl 2007 í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað.

              • 6. Kynn­ing og fram­tíð­ar­sýn hand­verk­stæð­is­ins Ás­garðs200703103

                Heim­ir Þór Tryggvason for­stöðu­mað­ur Hand­verk­stæð­is­ins Ás­garðs mæt­ir á fund­inn vegna um­ræðu um þenn­an lið. Skýrsla dags. 19. mars. 2007 um hand­verk­stæð­ið var send fund­ar­mönn­um í tölvu­pósti fyr­ir fund­inn. Á fund­in­um lagði for­stöðu­mað­ur fram sam­an­tekt um fram­tíð­ar hug­mynd­ir hand­verk­stæð­is­ins og gerði grein fyr­ir þeim. Fram kom í máli for­stöðu­manns­ins að til þess að fram­tíð­ar­hug­mynd­irn­ar geti orð­ið að raun­veru­leika þarf hand­verk­stæð­ið auk­ið rými t.d. fyr­ir silf­ur og kop­ar­smíði.

                Fundargerðir til staðfestingar

                • 7. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 28200703007F

                  Lagt fram

                  • 8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 450200703005F

                    Sam­þykkt.

                    • 9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 451200703011F

                      Sam­þykkt.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 10:10.