Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. febrúar 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Er­indi Ís­fugls ehf varð­andi land­nýt­ingu og breyt­ingu á að­al­skipu­lagi í Þor­móðs­dal.200611083

      Áður á dagskrá 801. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að leita umsagnar skipulags- og byggingarnefndar. Umsögn nefndarinnar fylgir með.%0D

      Til máls tóku: HSv, RR og JS.%0DFyr­ir fund­in­um lá um­sögn skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar.%0DBæj­ar­ráð tek­ur und­ir fyr­ir­liggj­andi um­sögn nefnd­ar­inn­ar og er já­kvætt gagn­vart því að að þessi starf­semi fái að vera á um­rædd­um stað, en tel­ur eðli­legt að um­sækj­end­ur afli sjálf­ir und­an­þágu ráð­herra frá 24. gr. reglu­gerð­ar um holl­ustu­hætti nr. 941/2002, áður en ákvörð­un um að aug­lýsa til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi verð­ur tekin. Rétt er að taka fram að í af­greiðslu­ferli slíkr­ar breyt­ing­ar­til­lögu gætu kom­ið fram at­huga­semd­ir sem kynnu að hafa áhrif á af­greiðslu máls­ins af hálfu bæj­ar­yf­ir­valda.

      • 2. Er­indi Kjós­ar­hrepps varð­andi upp­bygg­ingu hjúkr­un­ar- og dval­ar­rým­is eldri borg­ara200611149

        Áður á dagskrá 802. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að leita umsagnar félagsmálastjóra. Umsögn félagsmálastjóra og fjölskyldunefndar fylgir með.

        Til máls tóku: HSv, RR, JS og MM, ÓG.%0DFyr­ir liggja um­sagn­ir fjöl­skyldu­nefnd­ar og fé­lags­mála­stjóra.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fé­lags­mála­stjóra að svara er­indi Kjós­ar­hrepps í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi um­sagn­ir.

        Almenn erindi

        • 3. Er­indi Úr­skurðanefnd­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála varð­andi kæru Katrín­ar Theo­dórs­dótt­ur f.h. íbúa við Brekku­land og Ála­fossveg200701330

          Bráðabirgðaúrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 14. febrúar kynnntur.%0DÞórunn Guðmundsdóttir hrl. lögmaður Mosfellsbæjar mætir á fundinn.

          Á fund­inn mættu und­ir þess­um dag­skrárlið Þór­unn Guð­munds­dótt­ir lög­mað­ur Mos­fells­bæj­ar og Jó­hanna B. Han­sen bæj­ar­verk­fræð­ing­ur og var far­ið yfir bráða­birgða­úrsk­urð úr­skurð­ar­nefnd­ar­inn­ar.%0D%0DTil máls tóku: ÞG, HSv, JS, JBH, RR og SÓJ.%0DBráða­birgða­úrskurð­ur­inn ásamt fylgigögn­um lagð­ur fram.

          • 4. Er­indi Kristrún­ar og Ey­þórs varð­andi mal­bik­un veg­ar o.fl.200504016

            Erindið íbúa við Amsturdam varðandi malbikun götu o.fl.

            Til máls tóku: RR, JS, MM og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að Mos­fells­bær hef­ur ekki uppi fyr­ir­ætlan­ir um að kaupa um­rætt land.

            • 5. Er­indi Eykt­ar ehf varð­andi hæð­ar­setn­ingu Sunnukrika200702100

              Erindi Eyktar ehf. varðandi breytta hæðarsetningu lóðar.

              Til máls tóku: RR og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­indi Eykt­ar ehf. um breyt­ingu á hæð­ar­setn­ingu Sunnukrika.

              • 6. Er­indi Sorpu bs varð­andi stofn­samn­ing200702102

                Erindi Sorpu bs. varðandi tillögur að breytingum á stofnsamningi Sorpu bs.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að leggjast gegn breyt­ing­um á 3. og 9. grein­um í sam­þykkt­um Sorpu bs. varð­andi arð­greiðsl­ur.

                • 7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um Vatna­jök­uls­þjóð­garð200702115

                  Lagt fram. Er­ind­inu vísað til um­hverf­is­nefnd­ar til kynn­ing­ar.

                  • 8. Er­indi Leið­ar ehf. varð­andi til­lögu af gjald­döku af nagla­dekkj­um200702129

                    Lagt fram.

                    • 9. Er­indi Lögskila ehf varð­andi Litlakrika 15 og 39200702132

                      Erindi Lögskila ehf. þar sem farið er fram á rökstuðning o.fl. varðandi Litlakrika 15 og 39.

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að svara er­ind­inu.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00