Mál númer 200612055
- 20. desember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #457
Samtökin hvetja í bréfi dags. 7. desember 2006 til þess að gert verði ráð fyrir hjólreiðabrautum í endurskoðuðum vegalögum.
Afgreiðsla 187. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
- 20. desember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #457
Samtökin hvetja í bréfi dags. 7. desember 2006 til þess að gert verði ráð fyrir hjólreiðabrautum í endurskoðuðum vegalögum.
Afgreiðsla 187. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
- 19. desember 2006
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #187
Samtökin hvetja í bréfi dags. 7. desember 2006 til þess að gert verði ráð fyrir hjólreiðabrautum í endurskoðuðum vegalögum.
Samtökin hvetja í bréfi dags. 7. desember 2006 SSH til að knýja á um að samgönguráðuneytið móti í samráði við sveitarfélög og hagsmunaaðila verklagsreglur um gerð hjólreiðabrauta.%0D%0DNefndin er jákvæð gagnvart tilmælum Landssamtaka hjólreiðamanna og vísar umfjöllun um hjólreiðabrautir að öðru leyti til endurskoðunar aðalskipulags.